Man City leiðir baráttuna um Gibbs-White - Chelsea hefur áhuga á Gyökeres - Watkins til Liverpool?
   lau 19. apríl 2025 21:55
Elvar Geir Magnússon
Sjáðu bikarmörk dagsins - Dregið í 16-liða á þriðjudag
Táningarnir í KR voru á skotskónum.
Táningarnir í KR voru á skotskónum.
Mynd: Hilmar Þór
Keppni í 32-liða úrslitum Mjólkurbikars karla lauk um helgina. Dregið verður í 16-liða úrslit í höfuðstöðvum KSÍ í hádeginu á þriðjudag.

Þessi lið verða í pottinum á þriðjudag:

Besta deildin: Afturelding, Breiðablik, Fram, ÍA, ÍBV, KA, KR, Stjarnan, Valur, Vestri

Lengjudeild: Keflavík, Selfoss, Þór, Þróttur.

2. deild: Kári, Víkingur Ó.

16-liða úrslitin verða leikin 14. og 15. maí. Hér að neðan má sjá mörkin úr leikjum dagsins frá RÚV.

KR 11 - 1 KÁ
1-0 Aron Sigurðarson ('6 )
2-0 Guðmundur Andri Tryggvason ('15 )
3-0 Alexander Rafn Pálmason ('32 )
3-1 Sindri Hrafn Jónsson ('34 , sjálfsmark)
4-1 Aron Sigurðarson ('41 )
5-1 Luke Morgan Conrad Rae ('54 )
6-1 Eiður Gauti Sæbjörnsson ('57 )
7-1 Róbert Elís Hlynsson ('67 )
8-1 Róbert Elís Hlynsson ('73 )
9-1 Alexander Rafn Pálmason ('80 )
10-1 Sigurður Breki Kárason ('87 )
Lestu um leikinn



Fram 1 - 0 FH
1-0 Már Ægisson ('21 )
1-0 Vuk Oskar Dimitrijevic ('32 , misnotað víti)
Lestu um leikinn



Þór 3 - 1 ÍR
0-1 Breki Hólm Baldursson ('2 )
1-1 Clement Bayiha ('6 )
2-1 Sigfús Fannar Gunnarsson ('34 )
3-1 Peter Ingi Helgason ('93 )
Lestu um leikinn



Grindavík 1 - 3 Valur
0-1 Marius Lundemo ('20 )
1-1 Adam Árni Róbertsson ('45 )
1-2 Hólmar Örn Eyjólfsson ('49 )
1-3 Adam Ægir Pálsson ('78 )
Lestu um leikinn



   18.04.2025 22:19
Sjáðu bikarmörkin: Markasúpur og þrír framlengdir leikir

   17.04.2025 18:40
Sjáðu mörk ÍBV sem stútaði Víkingi - „Er að koma ÍBV í draumalandið“

   17.04.2025 17:16
Sjáðu mörkin: Þrjú mörk og þrjú rauð í óvæntum úrslitum á Akranesi

Athugasemdir
banner