Real hættir við Guehi - Liverpool horfir til Wolfsburg - Barca getur ekki borgað uppsett verð - Mainoo til Napoli
Davíð Smári: Markmiðið var að vera í efstu deild
Arnar: Þarf lítið til svo allt fari til fjandans
„Stórt að einn besti hafsent deildarinnar velji að spila fyrir okkur"
Auðveld ákvörðun að velja Grindavík/Njarðvík - „Væri til í að byrja á morgun"
Hlín Eiríks: Kíktum í balletkennslu í gær í staðinn fyrir æfingu
Steini: Hún er bara orðin gömul og þreytt
Thelma Karen: Gærdagurinn eitt mesta bull sem ég hef lent í á ævinni
Emilía Kiær: Geggjaður bónus að geta fengið sitt fyrsta landsliðsmark
Birnir Snær: Það er alvöru framleiðsla í Garðabænum
Sjáðu það helsta úr ítalska: Napoli fór á toppinn og Albert skoraði
Sjáðu það helsta úr spænska: Real Madrid vann El Clasico
Ragnar Bragi: Sýnir að klúbbnum sé alvara
Heimir setur titlasöfnun til hliðar: Núna er að búa til eitthvað
Jökull: Endar ekki í efstu þremur nema hafa unnið fyrir því
Örvar tvöfaldaði markafjölda sinn: Ég var óheppinn þá
Höskuldur: Hefur verið geðshræringavika
Ólafur Ingi: Eins og þú sérð þá er þetta frábært lið
Pablo Punyed um framtíðina: Það kemur í ljós
Matti Villa: Geggjaður endir á frábæru tímabili og mínum ferli
Sölvi um Pablo og Matta Villa: Þetta eru algjörir sigurvegarar
   fim 19. maí 2022 23:45
Gunnar Bjartur Huginsson
Jón Ólafur: Þetta var langt frá því að vera 3-0 leikur
Kvenaboltinn Lengjudeildin
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Frammistaðan var í flestum tilvikum mjög góð, þetta var langt frá því að vera 3-0 leikur, 1-0 ekkert mál en hérna við fórum hræðilega með tvö marktækifæri og björguðum sjálfar á línu fyrir Víking þannig að það var svekkjandi en framlag leikmanna var virkilega til fyrirmyndar," sagði Jón Ólafur Daníelsson, þjálfari Grindavíkur eftir svekkjandi 3-0 tap gegn Víkingi í lengjudeild kvenna.

Lestu um leikinn: Víkingur R. 3 -  0 Grindavík

„Við hefðum getað farið í 2-3 ef við hefðum nýtt þetta en svo kemur þetta vonda 3-0 mark og þá eru úrslitin ráðin".

Annar útileikur Grindavíkur reyndist erfiður gegn gríðarsterku Víkingsliði og tap niðurstaðan. Þrátt fyrir úrslitin var Jón Ólafur nokkuð sáttur við spilamennsku sinna kvenna og hrósaði þeim fyrir baráttu. Grindavík situr sem stendur í 5. sæti með þrjá leiki spilaða, aðeins einn sigurleik og tvö mörk skoruð.

„Við fáum á okkur 2-0 markið þegar við vorum með gríðarlega góð tök á leiknum".

Viðtalið má nálgast í heild sinni hér að ofan.
Athugasemdir
banner
banner