Chelsea í bílstjórasætinu um Rogers - Forest leitar að stjóra - Þriggja manna listi Real Madrid
   sun 19. október 2025 13:06
Haraldur Örn Haraldsson
Byrjunarlið Aftureldingar og Vestra: Axel og Aron í leikbanni
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Leikur Aftureldingar og Vestra fer fram á eftir klukkan 14:00 en þetta er gríðarlega mikilvægur leikur í fallbaráttunni. Byrjunarliðin hafa verið birt en þau má sjá hér fyrir neðan.


Lestu um leikinn: Afturelding 0 -  0 Vestri

Magnús Már Einarsson þjálfari Aftureldingar gerir tvær breytingar á sínu liði sem gerði 2-2 jafntefli við KR fyrir landsleikjahlé. Axel Óskar Andrésson og Aron Jóhansson eru báðir í leikbanni og því ekki með. Inn fyrir þá koma Sævar Atli Hugason og Benjamin Stokke.

Jón Þór Hauksson þjálfari Vestra gerir eina breytingu á sínu liði sem gerði 1-1 jafntefli við KA fyrir landsleikjahlé. Emmanuel Duah fær sér sæti á bekknum og Guðmundur Arnar Svavarsson kemur inn í liðið fyrir hann.


Byrjunarlið Afturelding:
1. Jökull Andrésson (m)
2. Gunnar Bergmann Sigmarsson
6. Aron Elí Sævarsson (f)
8. Aron Jónsson
10. Elmar Kári Enesson Cogic
16. Bjartur Bjarmi Barkarson
19. Sævar Atli Hugason
20. Benjamin Stokke
21. Þórður Gunnar Hafþórsson
25. Georg Bjarnason
77. Hrannar Snær Magnússon

Byrjunarlið Vestri:
12. Guy Smit (m)
3. Anton Kralj
7. Vladimir Tufegdzic
8. Ágúst Eðvald Hlynsson
10. Diego Montiel
15. Guðmundur Arnar Svavarsson
22. Elmar Atli Garðarsson (f)
28. Jeppe Pedersen
29. Johannes Selvén
32. Eiður Aron Sigurbjörnsson
40. Gustav Kjeldsen
Athugasemdir
banner