Guehi til sölu - Everton hafnaði fyrirspurnum í Branthwaite - Wharton falur fyrir 70 milljónir
Sölvi Geir virkilega ánægður: Hefur reynst okkur erfiður útivöllur í gegnum tíðina
Samantha: Vildum sýna að við eigum titilinn skilið
Guðni: Hún mun nýtast land og þjóð vel í komandi framtíð
Nik: Fagnaðar dagur fyrir þær í dag
Thelma Karen: Ég þarf að sjá hvað ég ætla að gera
Einar Guðna: Við þurfum að gera betur og lenda ofar
Jóhannes Karl: Þannig er fótbolti
Jói Bjarna: Erum að smella í gang
Haukur Andri: Höfum verið óheppnir með úrslit
Þorsteinn opnar nýjan kafla: Ágætis tímapunktur til að skipta út og gera breytingar
„Vonandi að fólk sjái að maður geti spilað gegn svona leikmönnum“
Ógeðslega erfitt að horfa frá bekknum - „Fannst ég ná að stríða og djöflast í þeim“
Sverrir Ingi um baráttuna við Mateta - „Ógnarsterkur náungi“
Daníel Tristan: Það er miklu erfiðara finnst mér
Stærsta augnablikið á ferlinum til þessa - „Það voru allir trylltir"
Hákon Arnar: Verður áhugavert hvað menn segja núna
Ísak: Höfðum getað vorkennt sjálfum okkur og haldið að þetta væri búið
Elías notaði orð sem Arnar elskar - „Verður líka að kunna það"
Daníel Leó: Þú verður ekki þreyttur þegar það er þannig
Líður vel í Stockport - „Draumur frá því að maður var lítill“
   lau 18. október 2025 17:58
Brynjar Óli Ágústsson
Nik: Fagnaðar dagur fyrir þær í dag
Frábær bardagi ég hef haft við Guðna í sex ár
Kvenaboltinn
Nik Chamberlain, þjálfari Breiðablik
Nik Chamberlain, þjálfari Breiðablik
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

„Leikurinn sjálfur var góður. Við reyndum fram nýja uppstillingu sem við töluðum aðeins um í gær. Mér fannst það ganga mjög vel,'' segir Nik Chamberlain, þjálfari Breiðablik, eftir 3-2 sigur gegn FH í seinustu umferð Bestu deildar.


Lestu um leikinn: Breiðablik 3 -  2 FH

Nik var spurður út hvernig það var að lyfta bikarnum með liði sínu.

„Það var alveg frábært, jafn gott og í fyrra. Þegar maður er sigurvegari og elskar að lyfta bikara eins og mest af mínu spila og núna þjálfara ferli, þá leiðist maður aldrei af því.''

„Það er frábært að vinna, en ég vildi að þau myndi spila í dag ánn pressuna að þurfa að vinna í dag. Ef við myndum vinna þá væri það frábært, en þetta er fagnaðar dagur fyrir þær í dag fyrir erfiða vinnuna þeirra,''

Þrír leikmenn Breiðablik fengu verðlaun fyrir frammistöðu þeirra í sumar.

„Berglind varð markaskorari tímabilsins, maður gat fundið fyrir hungrið hennar að vilja sýna að hún gæti enn skoraði mörk. Agla María stóð sig vel, held hún sé hæðst í mörkum og stoðsendingum sett saman. Veit ekki hversu margar stoðsendingar hún er með, hún hefur örugglega slegið eitthvað met. Birta hefur verið einstaklega áberandi og hún átti virkilega skilið að verða leikmaður ársins, hún hefur verið frábær. Persónulega finnst mér hún vera óheppin að vera ekki í umræðunni um að komast í landsliðið.''

Það var dregið í Evrópubikarnum og andstæðingur Breiðablik er Fortuna Hjørring frá Danmerkur, leikirnir fara fram í nóvember.

„Við eigum séns, kannski meira 60-40 þeim í hag. Við fáum smá tíma til að hvíla okkur og svo getum við fókusað aðeins á þann leik. Við höfum verið að spila marga leiki með Evrópubikarinn núna,''

Breiðablik hefur spila fjórum sinnum gegn FH í ár. Þau börðust um efsta sæti í deildinni og líka í úrslitaleik Mjólkurbikarsins.

„Þeir eru alltaf erfiðir andstæðingar. Ekki aðeins í ár, síðan ég lenti fyrst gegn þeim árið 2019 hafa þau alltaf verið erfitt lið til þess að koma með taktískt plan. Við höfum alltaf spilað öðruvísi gegn þeim. Þetta hefur verið frábær bardagi ég hef haft við Guðna í sex ár.''

Hægt er að horfa á viðtalið í heild sinni fyrir ofan.


Athugasemdir
banner