Mörg stór félög hafa áhuga á Mainoo - Toney og Rodrygo á óskalista Tottenham - Martínez ekki lengur varafyrirliði Villa
   fös 17. október 2025 07:00
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Bakslag hjá varnarmanni Burnley - Frá næstu mánuðina
Mynd: Burnley
Connor Roberts, varnarmaður Burnley, þarf að bíða lengur eftir sínum fyrsta leik í úrvalsdeildinni á tímabilinu.

Þessi þrítugi Walesverji var lykilmaður í liðinu í Championship deildinni í fyrra en er meiddur á hásin og hefur ekki getað spilað á tímabilinu.

Scott Parker, stjóri liðsins, greindi frá því að bakslag hafi komið í meiðslin og búist er við því að hann verði frá keppni næstu mánuðina.

Það eru þó jákvæðari fréttir af sóknarmanninum Lyle Foster sem dró sig úr landsliðshópi Suður Afríku en Parker vonast til að hann verði klár í slaginn fyrir leik gegn Leeds um helgina.
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Arsenal 10 8 1 1 18 3 +15 25
2 Man City 10 6 1 3 20 8 +12 19
3 Liverpool 10 6 0 4 18 14 +4 18
4 Sunderland 10 5 3 2 12 8 +4 18
5 Bournemouth 10 5 3 2 17 14 +3 18
6 Tottenham 10 5 2 3 17 8 +9 17
7 Chelsea 10 5 2 3 18 11 +7 17
8 Man Utd 10 5 2 3 17 16 +1 17
9 Crystal Palace 10 4 4 2 14 9 +5 16
10 Brighton 10 4 3 3 17 15 +2 15
11 Aston Villa 10 4 3 3 9 10 -1 15
12 Brentford 10 4 1 5 14 16 -2 13
13 Newcastle 10 3 3 4 10 11 -1 12
14 Everton 10 3 3 4 10 13 -3 12
15 Fulham 10 3 2 5 12 14 -2 11
16 Leeds 10 3 2 5 9 17 -8 11
17 Burnley 10 3 1 6 12 19 -7 10
18 West Ham 10 2 1 7 10 21 -11 7
19 Nott. Forest 10 1 3 6 7 19 -12 6
20 Wolves 10 0 2 8 7 22 -15 2
Athugasemdir
banner
banner