Sádar gera allt til að fá Salah - Semenyo vill helst fara til Liverpool - Liverpool og Barca vilja Guehi
Jóladagatalið: Vona að þeir hafi verið á baki en ekki með hann í lúkunum
Jóladagatalið: Hvernig er að ganga í Feneyjum?
Jóladagatalið: Misskildi spurningu fréttamanns - „Setti hársprey og svona“
Jóladagatalið: Hægðir og lægðir
Jóladagatalið: Lárus Orri lét stjórnarmenn heyra það - „Vilja eignast vini upp á KA-svæði“
Jóladagatalið: Langbest að fá heyrnarlausa menn til að dæma leikinn
Jóladagatalið: Cillessen rauk úr viðtali eftir tap á Laugardalsvelli
Jóladagatalið: Gylfi lét boltum rigna yfir Jóa Berg
Aron Einars: Spenntur fyrir Davíð og öllu sem hann stendur fyrir
Jóladagatalið: Ólafur Karl Finsen í kleinu
Ray Anthony: Eigum eftir að styrkja okkur betur
Hjörvar Daði: Markmiðið er að fara upp
Damir: Auðveld ákvörðun að velja Grindavík
Höskuldur: Varnarmennirnir gátu aldrei verið þægilegir út af honum
Ágúst Orri: Hann fer nánast á rassgatið
Óli Skúla: Sýndi að hann er frábær leikmaður
Ólafur Ingi: Draumastaða er bara þrjú stig
Sviptu hulunni af Loga Ólafs sem sagði af sér um leið
Höskuldur: Ég er mikill unnandi Loga sem persónu og leikmanns
Árni Guðna: Aldrei spurning þegar kallið kom héðan
banner
   lau 18. október 2025 17:33
Brynjar Óli Ágústsson
Thelma Karen: Ég þarf að sjá hvað ég ætla að gera
Stoltar með sumarið
Kvenaboltinn
Thelma Karen, leikmaður FH
Thelma Karen, leikmaður FH
Mynd: Fótbolti.net - J.L.

„Tilfinningin er bara fín, við erum bara v Þetta var hörku leikur og tvö mjög góð lið.'' segir Thelma Karen, leikmaður FH, eftir 3-2 tap gegn Breiðablik í seinustu umferð Bestu deildinni.


Lestu um leikinn: Breiðablik 3 -  2 FH

Thelma var spurð út í gengi FH í sumar.

„Heilt yfir frábært tímabil. Þetta er frábær árangur hjá liðinu,''

FH er með eitt yngst liðið í Bestu deildinni en ná þrátt fyrir það 2. sæti.

„Við erum búin að leggja ógeðslega mikið á okkur og við erum bara frábært lið og geggjaður hópur,''

Thelma var valin efnilegasti maður deildarinnar og hefur veriðið orðuð við lið eins og AS Roma.

„Það kemur í ljós, núna þarf ég bara að sjá hvað ég ætla að gera. Ég er enn þá í FH.''

Það var verið að þrífa af vellinum eftir fagnaði Breiðablik og töluverð læti urðu í þessu viðtali.

Hægt er að sjá viðtalið í heild sinni hér fyrir ofan.


Athugasemdir
banner
banner