Guehi til sölu - Everton hafnaði fyrirspurnum í Branthwaite - Wharton falur fyrir 70 milljónir
Samantha: Vildum sýna að við eigum titilinn skilið
Guðni: Hún mun nýtast land og þjóð vel í komandi framtíð
Nik: Fagnaðar dagur fyrir þær í dag
Thelma Karen: Ég þarf að sjá hvað ég ætla að gera
Einar Guðna: Við þurfum að gera betur og lenda ofar
Jóhannes Karl: Þannig er fótbolti
Jói Bjarna: Erum að smella í gang
Haukur Andri: Höfum verið óheppnir með úrslit
Þorsteinn opnar nýjan kafla: Ágætis tímapunktur til að skipta út og gera breytingar
„Vonandi að fólk sjái að maður geti spilað gegn svona leikmönnum“
Ógeðslega erfitt að horfa frá bekknum - „Fannst ég ná að stríða og djöflast í þeim“
Sverrir Ingi um baráttuna við Mateta - „Ógnarsterkur náungi“
Daníel Tristan: Það er miklu erfiðara finnst mér
Stærsta augnablikið á ferlinum til þessa - „Það voru allir trylltir"
Hákon Arnar: Verður áhugavert hvað menn segja núna
Ísak: Höfðum getað vorkennt sjálfum okkur og haldið að þetta væri búið
Elías notaði orð sem Arnar elskar - „Verður líka að kunna það"
Daníel Leó: Þú verður ekki þreyttur þegar það er þannig
Líður vel í Stockport - „Draumur frá því að maður var lítill“
„Aftur sami Eggert Aron sem að fólk þekkir“
banner
   lau 18. október 2025 16:59
Hafþór Örn Laursen
Jóhannes Karl: Þannig er fótbolti
Kvenaboltinn
Jóhannes Karl, þjálfari Stjörnunnar
Jóhannes Karl, þjálfari Stjörnunnar
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Fjórða sætið er það sem við ætluðum okkur og 1-1 dugði í það þannig ég er heilt yfir sáttur,'' sagði Jóhannes Karl, þjálfari Stjörnunnar eftir 1-1 jafntefli þeirra gegn Víking


„Ég var löngum köflum ánægður með hvernig við spiluðum. Við reyndum að leysa þetta niður á grasinu ígegnum miðjuna og gefum mark í einu þannig mómenti þar sem við erum að reyna spila úr þröngri stöðu en þannig er fótbolti. Það kostar stundum að taka sénsa en heilt yfir lásum við þennan leik vel''.

„Ég myndi ekki segja að undirbúningurinn sé hafinn, Við vorum með allan fókus á að klára þetta fjórða sæti og klára tímabilið vel leik. Við getum labbað frá þessu ánægð með það sem við lögðm í þetta og allir eru nokkuð sáttir með hvernig fótboltinn og spilamennskan hefur þróast hjá okkur.''


''Það býr hellingur í þessu liði og við getum alveg spilað góðan fótbolta og við höfum sýnt það á löngum köflum í sumar að við erum með frábært lið þannig það er bara að byggja ofan á það sem við erum að gera í dag''.

Stjarnan klárar tímabilið í 4. sæti með 32 stig.
Lestu um leikinn
Viðtalið má sjá í heild sinni fyrir ofan í spilaranum
Athugasemdir