Liverpool undirbýr tilboð í Williams - Man Utd setur verðmiða á Bruno sem er orðaður við Bayern - Vlahovic orðaður við Barca
   lau 18. október 2025 06:00
Ívan Guðjón Baldursson
Sex Blikastelpur í æfingahópi U15
Kvenaboltinn
U15 liðið í fyrra.
U15 liðið í fyrra.
Mynd: KSÍ
Aldís er að gera flotta hluti sem landsliðsþjálfari.
Aldís er að gera flotta hluti sem landsliðsþjálfari.
Mynd: KSÍ
Yngri landslið Íslands hafa verið að gera flotta hluti að undanförnu og þá sérstaklega í kvennaflokki.

Aldís Ylfa Heimisdóttir hefur staðið sig vel í landsliðsþjálfarastarfinu og er hún búin að velja næsta æfingahóp fyrir U15 landslið kvenna.

Stelpurnar æfa saman í Miðgarði í Garðabæ dagana 28.-30. október.

Breiðablik er atkvæðamesta fótboltafélagið að sinni með sex fulltrúa í æfingahópinum en þar á eftir koma FH, ÍBV, RKVN og Stjarnan með fjóra fulltrúa hvert.

Æfingahópur U15
Bára Björk Jóelsdóttir - Breiðablik
Lísa Steindórsdóttir - Breiðablik
Ólöf Margrét Marvinsdóttir - Breiðablik
Sara Mist Orradóttir - Breiðablik
Særún L. Castaneda Bjarnarson - Breiðablik
Viktoría Emma Arnórsdóttir - Breiðablik
Anna Lísa Arnarsdóttir - FH
Freyja Rún Pálmadóttir - FH
Thelma Rós Hjaltadóttir - FH
Þórdís Lilja Jónsdóttir - FH
Svala Margrét Jónsdóttir - Fjölnir
Karen Dís Vigfúsdóttir - Fylkir
Kristín Birna Steinarsdóttir - Fylkir
Erla Hrönn Unnarsdóttir - ÍBV
Friðrika Rut Sigurðardóttir - ÍBV
Milena Mihaela Patru - ÍBV
Sienna Björt Garner - ÍBV
Jóhanna Hrönn Guðmundsdóttir - FC Rosengård
Eva Dís Sighvatsdóttir - RKVN
Margrét Viktoría Harðardóttir - RKVN
Sara Sigmundsdóttir - RKVN
Telma Lind Kolbeinsdóttir - RKVN
Hanna Björg Jónsdóttir - Selfoss
Hildur Eva Bragadóttir - Selfoss
Sara Rún Auðunsdóttir - Selfoss
Andrea Rúnarsdóttir - Stjarnan
Anna Rakel Gunnarsdóttir - Stjarnan
Agnes Klara Bernharðsdóttir - Stjarnan
Sara Björk Theodórsdóttir - Stjarnan
Hrafney Lea Árnadóttir - Tindastóll
Freyja Rún Atladóttir - Vestri
Unnur Ýja Erlendsdóttir - Víkingur R.
Auður Ósk Kristjánsdóttir - Völsungur
Ísabella Anna Kjartansdóttir - Völsungur
Emma Júlía Cariglia - Þór
Athugasemdir