Gylfi Þór Sigurðsson er mættur í íslenska boltann en hann mun líklega spila sinn fyrsta leik í kvöld fyrir Val þegar liðið mætir ÍA í seinni undanúrslitaleiknum í Lengjubikarnum.
Gylfi skrifaði undir tveggja ára samning við Val en hann hefur ekki spilað fótbolta í rúma fjóra mánuði en hann lék síðast með Lyngby í dönsku deildinni.
Leikurinn í kvöld fer fram á Hlíðarenda en liðin keppast um að mæta Breiðabliki í úrslitum en Blikar lögðu Þór á Akureyri í undanúrslitunum.
SR og RB mætast í C deildinni en liðin eiga ekki möguleika á að komast í úrslitakeppnina.
miðvikudagur 20. mars
Lengjubikar karla - A-deild úrslit
18:00 Valur-ÍA (N1-völlurinn Hlíðarenda)
Lengjubikar karla - C-deild, riðill 3
20:00 SR-RB (Þróttheimar)
Stöðutaflan
L | U | J | T | ms: | mf: | mun | Stig | ||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 |
Athugasemdir