Newcastle á eftir Scalvini - Barcelona snýr sér aftur að Díaz - Tottenham vill belgískan miðvörð
   fös 20. maí 2022 14:27
Elvar Geir Magnússon
Líkleg byrjunarlið Liverpool og Wolves
Mynd: Guardian
Liverpool er einu stigi á eftir Manchester City fyrir lokaumferðina í ensku úrvalsdeildinni sem fram fer á sunnudag. Liverpool fær Wolves í heimsókn á sama tíma og Manchester City tekur á móti Aston Villa.

Allir leikir lokaumferðarinnar verða klukkan 15 á sunnudag. Hér má sjá líkleg byrjunarlið fyrir leik Liverpool og Wolves.

Mohamed Salah og Virgil van Dijk eru í líklegu byrjunarlið en Klopp segist reikna með því að þeir og Fabinho verði leikfærir. Hann sagði að það yrði þó engin áhætta tekin með Salah.

Sigur færir Liverpool titilinn ef Manchester City vinnur ekki Aston Villa.



Markvörðurinn Jose Sa snýr væntanlega aftur í mark Úlfanna en hann var hvíldur gegn Norwich. Max Kilman, Romain Saiss og Nelson Semedo eru enn fjarri góðu gamni.
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Arsenal 0 0 0 0 0 0 0 0
2 Aston Villa 0 0 0 0 0 0 0 0
3 Bournemouth 0 0 0 0 0 0 0 0
4 Brentford 0 0 0 0 0 0 0 0
5 Brighton 0 0 0 0 0 0 0 0
6 Burnley 0 0 0 0 0 0 0 0
7 Chelsea 0 0 0 0 0 0 0 0
8 Crystal Palace 0 0 0 0 0 0 0 0
9 Everton 0 0 0 0 0 0 0 0
10 Fulham 0 0 0 0 0 0 0 0
11 Leeds 0 0 0 0 0 0 0 0
12 Liverpool 0 0 0 0 0 0 0 0
13 Man City 0 0 0 0 0 0 0 0
14 Man Utd 0 0 0 0 0 0 0 0
15 Newcastle 0 0 0 0 0 0 0 0
16 Nott. Forest 0 0 0 0 0 0 0 0
17 Sunderland 0 0 0 0 0 0 0 0
18 Tottenham 0 0 0 0 0 0 0 0
18 Leicester 38 6 7 25 33 80 -47 25
19 West Ham 0 0 0 0 0 0 0 0
19 Ipswich Town 38 4 10 24 36 82 -46 22
20 Southampton 38 2 6 30 26 86 -60 12
20 Wolves 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir