PSG og Man Utd gætu gert skiptidíl - Engar viðræður um Salah - Konate má fara fyrir 15 milljónir punda
banner
   mán 20. september 2021 07:00
Aksentije Milisic
60 ár síðan Juventus var án sigurs eftir fjóra leiki
Juventus hefur byrjað Serie A deildinni mjög illa á þessu tímabili.

Liðið er í fallsæti sem stendur eftir fjórar umferðir eftir 1-1 jafntefli gegn AC Milan í gær. Óhætt að segja að Massimiliano Allegri byrji ekki vel eftir að hann tók aftur við liðinu.

Það var á tímabilinu 1961-1962 sem það gerðist síðast að stórveldið væri án sigurs eftir fjóra fyrstu leikina í deildinni og þetta hefur aðeins komið fyrir fjórum sinnum í sögu Juventus.

Þá hefur liðinu ekki tekist að halda hreinu í deildinni síðan í mars mánuði og eru komnir alls 18 leikir í röð þar sem liðið fær á sig mark.


Stöðutaflan Ítalía Serie A - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Inter 14 10 0 4 32 13 +19 30
2 Milan 13 8 4 1 19 9 +10 28
3 Napoli 13 9 1 3 20 11 +9 28
4 Roma 14 9 1 4 15 7 +8 28
5 Bologna 13 7 3 3 22 11 +11 24
6 Como 14 6 6 2 19 11 +8 24
7 Juventus 13 6 5 2 17 12 +5 23
8 Sassuolo 14 6 2 6 19 17 +2 20
9 Cremonese 14 5 5 4 18 17 +1 20
10 Lazio 13 5 3 5 15 10 +5 18
11 Udinese 13 5 3 5 14 20 -6 18
12 Atalanta 14 3 7 4 17 17 0 16
13 Torino 13 3 5 5 12 23 -11 14
14 Lecce 14 3 4 7 10 19 -9 13
15 Cagliari 14 2 6 6 13 19 -6 12
16 Genoa 13 2 5 6 13 20 -7 11
17 Parma 13 2 5 6 9 17 -8 11
18 Pisa 13 1 7 5 10 18 -8 10
19 Verona 14 1 6 7 11 21 -10 9
20 Fiorentina 14 0 6 8 11 24 -13 6
Athugasemdir