Risatilboði Chelsea hafnað - Tekur Nuno við West Ham? - Tveir á blaði United - Ungur miðvörður til Arsenal?
   fös 21. janúar 2022 05:55
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Spánn um helgina - Eiga að vera skyldusigrar
Barcelona er í sjötta sæti La Liga. Það er ekki ásættanlegur árangur.
Barcelona er í sjötta sæti La Liga. Það er ekki ásættanlegur árangur.
Mynd: EPA
Stórveldin Barcelona og Real Madrid eiga bæði að spila í spænsku úrvalsdeildinni á sunnudag.

Það er heil umferð í La Liga um helgina og hefst hún með leik Espanyol og Real Betis í kvöld. Betis hefur komið mjög á óvart og er í þriðja sæti, en á meðan er Espanyol um miðja deild.

Það eru fjórir leikir á mogun og er sá síðasti sá áhugaverðasti; Atletico Madrid, sem hefur átt í vandræðum upp á síðkastið, mætir Valencia. Það er ekki hægt að segja að Valencia hafi verið að spila vel og hefur liðið tapað tveimur af síðustu þremur deildarleikjum sínum. Atletico er í fjórða sæti og Valencia í níunda sæti.

Real, sem er á toppnum með fjögurra stiga forskot á Sevilla í öðru sæti, mætir Elche og á það að vera skyldusigur á Santiago Bernabeu. Barcelona fer í heimsókn til Alaves í lokaleik helgarinnar. Það á að vera skyldusigur fyrir Börsunga, sem hafa valdið vonbrigðum á tímabilinu.

föstudagur 21. janúar
20:00 Espanyol - Betis

laugardagur 22. janúar
13:00 Levante - Cadiz
15:15 Villarreal - Mallorca
17:30 Sevilla - Celta
20:00 Atletico Madrid - Valencia

sunnudagur 23. janúar
13:00 Granada CF - Osasuna
15:15 Real Madrid - Elche
17:30 Real Sociedad - Getafe
17:30 Vallecano - Athletic
20:00 Alaves - Barcelona
Stöðutaflan Spánn La Liga - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Real Madrid 4 4 0 0 8 2 +6 12
2 Barcelona 4 3 1 0 13 3 +10 10
3 Espanyol 4 3 1 0 8 5 +3 10
4 Athletic 4 3 0 1 6 4 +2 9
5 Getafe 4 3 0 1 6 4 +2 9
6 Villarreal 4 2 1 1 8 3 +5 7
7 Alaves 4 2 1 1 4 3 +1 7
8 Elche 4 1 3 0 6 4 +2 6
9 Betis 5 1 3 1 6 6 0 6
10 Osasuna 4 2 0 2 3 2 +1 6
11 Atletico Madrid 4 1 2 1 5 4 +1 5
12 Celta 5 0 4 1 4 6 -2 4
13 Sevilla 4 1 1 2 7 7 0 4
14 Vallecano 4 1 1 2 4 5 -1 4
15 Valencia 4 1 1 2 4 8 -4 4
16 Oviedo 4 1 0 3 1 7 -6 3
17 Real Sociedad 4 0 2 2 4 6 -2 2
18 Levante 4 0 1 3 5 9 -4 1
19 Mallorca 4 0 1 3 4 9 -5 1
20 Girona 4 0 1 3 2 11 -9 1
Athugasemdir
banner