Malen, Maguire, Rashford, Greenwood, Yoro, Eriksen og fleiri góðir í slúðri dagsins
   fös 21. febrúar 2020 07:00
Ívan Guðjón Baldursson
Heimild: Íslendingavaktin 
Myndband: Stuðningsmenn FCK tóku vel á móti Ragga
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Ragnar Sigurðsson gekk í raðir FC Kaupmannahafnar og FC Rostov og spilaði sinn fyrsta leik fyrir félagið í Evrópudeildinni í gærkvöldi.

Stuðningsmenn tóku gríðarlega vel á móti Ragnari enda mikilsvirtur eftir að hafa verið lykilmaður í hjarta varnarinnar frá 2011 til 2014, áður en hann var seldur til Krasnodar.

Raggi átti fínan endurkomuleik og fékk 6 í einkunn hjá Sky Sports er Kaupmannahöfn gerði 1-1 jafntefli við Celtic.

Raggi verður 34 ára í sumar og á glæstan feril að baki, þá sérstaklega með íslenska landsliðinu þar sem hann á 94 leiki að baki.


Athugasemdir
banner
banner
banner
banner
banner