Real vill Trent - Man Utd mun ekki reyna við Southgate - Aston Villa býr sig undir að keppa um Williams
Höskuldur: Erum að missa stórkostlegan leikmann
Ekki erfitt val þó áhuginn hafi verið mikill - „Mjög góð ákvörðun hjá mér í fyrra"
Stór stund fyrir Kötlu - „Bara alveg frá því ég byrjaði í fótbolta"
Ingibjörg: Ekkert skemmtilegra en að spila með henni
Guðrún létt: Ég verð að fara að drullast til að skora
Fannst misskilningurinn fyndinn - „Aldrei rétt þegar ég er þjálfarinn"
Glódís: Gæti talið upp nokkrar sem mér finnst betri
Mikill heiður að fara í íslensku treyjuna - „Upplifir ekki svona á öðrum stað"
Sveindís fór yfir sigurmarkið: Svo kemur ein fljúgandi á móti mér
Ómar Björn: Loksins að fá að skora á heimavelli
Jón Þór svekktur út í sjálfan sig: Var pínu hikandi að taka menn útaf
Talar um ítölsku ræturnar og góðan varnarleik - „Simeone væri stoltur“
Rúnar Páll: Sól í stúkunni og smá brúnka
Ísak Óli: Særð dýr koma alltaf og bíta frá sér
Ómar: Óhað frammistöðu þá þurfum við að vinna næsta leik
Kjartan Henry: Leikur sem reyndi á allskonar hliðar fótboltans
Hallgrímur Mar: Geggjuð ferð vestur - fórum á Bolafjallið
Haddi eftir átta gul spjöld á KA: Öll miðjan mín er í banni í næsta leik
Davíð Smári ósáttur við Helga Mikael: Hvað segi ég rangt ef ég segi nafn dómarans?
Maggi lét menn heyra það - „Þurfum að kafa mjög djúpt"
   fös 21. júní 2024 21:34
Halldór Gauti Tryggvason
Kristján Guðmunds: Tökum ekki réttar ákvarðanir
Kristján Guðmundsson, þjálfari Stjörnunar
Kristján Guðmundsson, þjálfari Stjörnunar
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

„Frekar jafn leikur, tapast á marki sem að við eigum náttúrulega að koma í veg fyrir.“ Þetta sagði Kristján Guðmundsson, þjálfari Stjörnunnar eftir tap gegn Þrótti kvöld.


„Margt af því sem við lögðum upp með, aðeins að þrýsta ofarlega á Þróttaranna, og það gekk svona ágætlega, á köflum.“

 „Það sem að gengur ekki upp er sóknarleikurinn, þegar við erum að fara upp með boltann þá tökum við ekki réttar ákvarðanir.“

„Nei, nei, nei, nei, þetta var alveg það sem við vissum.“ Sagði Kristján aðspurður um hvort eitthvað hafði komið honum óvart í leik Þróttar í kvöld

Hvað fór úrskeiðis í sóknarleiknum í kvöld?. „Það er að ætla okkur að senda á leikmann í sama lit og við erum í og virkilega vilja taka réttar ákvarðanir. “

Stjarnan mætir Víking í næstu viku. „Það verður svakalegur leikur maður, ég vona bara að allir verði hamingjusamir.“

Viðtalið má sjá í heild sinni í spilaranum fyrir ofan.


Athugasemdir
banner
banner