Tottenham vill McTominay - Napoli reynir við Mainoo í janúar - Villa í viðræðum við Rogers um nýjan samning
Birnir Snær: Það er alvöru framleiðsla í Garðabænum
Sjáðu það helsta úr ítalska: Napoli fór á toppinn og Albert skoraði
Sjáðu það helsta úr spænska: Real Madrid vann El Clasico
Ragnar Bragi: Sýnir að klúbbnum sé alvara
Heimir setur titlasöfnun til hliðar: Núna er að búa til eitthvað
Jökull: Endar ekki í efstu þremur nema hafa unnið fyrir því
Örvar tvöfaldaði markafjölda sinn: Ég var óheppinn þá
Höskuldur: Hefur verið geðshræringavika
Ólafur Ingi: Eins og þú sérð þá er þetta frábært lið
Pablo Punyed um framtíðina: Það kemur í ljós
Matti Villa: Geggjaður endir á frábæru tímabili og mínum ferli
Sölvi um Pablo og Matta Villa: Þetta eru algjörir sigurvegarar
Túfa um Val: Miðað við allt sem ég er búinn að gera á ég þetta ekki skilið
Aron Sig stendur við ummæli sín: Sjá allir að við erum að fara taka yfir
Elmar Atli sár og svekktur: Að taka þessa ákvörðun í þessari stöðu er óskiljanlegt
Var afskaplega drjúgur fyrir KR í úrslitaleikjunum
Luke Rae um hasarinn: Það var ekkert alvarlegt
Eiði Aroni fannst liðið gefast upp - „Ekki sjón að sjá okkur eftir bikartitilinn"
Tilfinningarnar báru Hrannar ofurliði
Óskar Hrafn: Skrifað í skýin að við fengjum þetta verkefni til að leysa
   fös 21. júní 2024 21:34
Halldór Gauti Tryggvason
Kristján Guðmunds: Tökum ekki réttar ákvarðanir
Kvenaboltinn
Kristján Guðmundsson, þjálfari Stjörnunar
Kristján Guðmundsson, þjálfari Stjörnunar
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

„Frekar jafn leikur, tapast á marki sem að við eigum náttúrulega að koma í veg fyrir.“ Þetta sagði Kristján Guðmundsson, þjálfari Stjörnunnar eftir tap gegn Þrótti kvöld.


„Margt af því sem við lögðum upp með, aðeins að þrýsta ofarlega á Þróttaranna, og það gekk svona ágætlega, á köflum.“

 „Það sem að gengur ekki upp er sóknarleikurinn, þegar við erum að fara upp með boltann þá tökum við ekki réttar ákvarðanir.“

„Nei, nei, nei, nei, þetta var alveg það sem við vissum.“ Sagði Kristján aðspurður um hvort eitthvað hafði komið honum óvart í leik Þróttar í kvöld

Hvað fór úrskeiðis í sóknarleiknum í kvöld?. „Það er að ætla okkur að senda á leikmann í sama lit og við erum í og virkilega vilja taka réttar ákvarðanir. “

Stjarnan mætir Víking í næstu viku. „Það verður svakalegur leikur maður, ég vona bara að allir verði hamingjusamir.“

Viðtalið má sjá í heild sinni í spilaranum fyrir ofan.


Athugasemdir
banner