Man Utd hefur engan áhuga á Ramos - Tottenham reynir að selja Bissouma - Bayern ætlar að ræða við Guehi
Jóladagatalið: Vidic er fokking leiðinlegur
Viktor Örn: Sjóaðir í að standa upp við mótlæti
Andri Rafn: Ákveðinn léttir og mikil gleði að ná fyrsta sigrinum
Jóladagatalið: Baldur Sig og lága kvöldsólin
Höskuldur: Við Íslendingar ættum að fara kannast við þetta lið
Aron Snær: Svo hringir bara Kári Árna
Ólafur Ingi: Þá held ég að sigurinn skili sér
Jóladagatalið: Vona að þeir hafi verið á baki en ekki með hann í lúkunum
Jóladagatalið: Hvernig er að ganga í Feneyjum?
Jóladagatalið: Misskildi spurningu fréttamanns - „Setti hársprey og svona“
Jóladagatalið: Hægðir og lægðir
Jóladagatalið: Lárus Orri lét stjórnarmenn heyra það - „Vilja eignast vini upp á KA-svæði“
Jóladagatalið: Langbest að fá heyrnarlausa menn til að dæma leikinn
Jóladagatalið: Cillessen rauk úr viðtali eftir tap á Laugardalsvelli
Jóladagatalið: Gylfi lét boltum rigna yfir Jóa Berg
Aron Einars: Spenntur fyrir Davíð og öllu sem hann stendur fyrir
Jóladagatalið: Ólafur Karl Finsen í kleinu
Ray Anthony: Eigum eftir að styrkja okkur betur
Hjörvar Daði: Markmiðið er að fara upp
Damir: Auðveld ákvörðun að velja Grindavík
   sun 21. júlí 2019 22:41
Sverrir Örn Einarsson
Birkir Már um nýtt lag Loga: Ekki séns
Birkir í leik með Val
Birkir í leik með Val
Mynd: Hulda Margrét
Birkir Már Sævarsson var einn besti maður vallarins þegar Valur fór í heimsókn til Víkinga í Fossvoginum í kvöld. Birkir lagði upp bæði mörk Vals í leiknum sem komust í 0-2 en það dugði ekki til því Víkingar svöruðu með tveimur mörkum og niðurstaðan því 2-2 jafntefli.

Lestu um leikinn: Víkingur R. 2 -  2 Valur

„Svekkjandi að missa niður 2-0 forystu sem á nátturulega ekki að gerast en þeir voru sprækir og við kannski farnir að þreytast aðeins undir lokin og hættum að geta haldið boltanum milli manna og gáfum þeim frekar ódýr mörk. “

Sagði Birkir Már um fyrstu viðbrögð sín eftir leikinn.

Við jöfnunarmark Víkinga undir lok leiks var sem allur kraftur væri úr Valsliðinu. Var það þreyta eftir evrópuleikina?

„Já það getur alveg verið útskýringin en kannski var það bara svekkelsi líka að hafa misst niður forystuna í bland við erfiðan evrópuleik og ferðaleg.“

Eins og fram kom í viðtali við Loga Tómasson hér á Fótbolti.net fyrr í kvöld er nýtt lag væntanlegt með Loga. Mun Birkir hlusta á það þegar það kemur út?

„Nei, ekki séns.“

Sagði Birkir og brosti en allt viðtalið má sjá hér að ofan.
Athugasemdir