Everton vill fá Grealish á lægra verði - Man Utd á eftir Wharton - West Ham hafnaði tilboði Chelsea
Jón Daði: Þarf að komast í burtu frá fótbolta og hreinsa hugan
Bjarni Jó: Það kannski einkennir lið sem er að falla
Ingimar Arnar skoraði sigurmarkið: Ég man ekki einu sinni eftir þessu
Jóhann Birnir: Svekkelsi
Sigfús Fannar: Þetta mark var fyrir hana
Siggi Höskulds: Fannst við eiga skilið að vinna þessa deild
Addi Grétars: Ekki mikil fótboltaleg gæði
Aron Ingi: Það var bara eitt markmið og það var að fara beint upp
Gústi Gylfa: Úr því sem komið var var markmiðið að halda sér uppi
Aron Birkir: Ég veit ég gat ekkert í fyrra
Alli Jói: Ekki bara leikjahæsti heldur besti leikmaður í sögu Völsungs
Gunnar Már: Við förum beint upp
HK náði markmiðinu - „Voru ótrúlega sterkir í hausnum"
Hafa áhuga á að halda áfram með Grindavík - „Spennandi hópur og við Marko vinnum vel saman"
Gunnar Heiðar: Lengri leið og hún verður bara skemmtilegri fyrir vikið
Bjarki stoltur eftir síðasta leikinn sinn - „Liðið hefur aldrei verið á betri stað"
Fannar Daði: Það var ekkert planið að spila á þessu tímabili
Jóhannes Karl: Aldrei spurning í seinni hálfleik hvernig þessi leikur fari
Óskar Smári: Í dag fannst mér við gefa ódýr mörk
Jói talar um leiksýningu hjá dómurunum - „Greinilega mjög hræddir við það umtal"
   sun 21. júlí 2019 19:55
Kristófer Jónsson
Óli Stefán: Stöðvum blæðinguna
Óli Stefán var þokkalega sáttur með jafnteflið.
Óli Stefán var þokkalega sáttur með jafnteflið.
Mynd: Fótbolti.net - Sævar Geir Sigurjónsson
Óli Stefán Flóventsson, þjálfari KA, var nokkuð sáttur eftir 1-1 jafntefli sinna manna gegn ÍA í 13.umferð Pepsi Max-deildar karla í dag.

„Ég er stoltur af strákunum og fólkinu okkar sem að mætti til að styðja við bakið okkar í dag sem sýnir úr hverju þetta félag er gert. Þannig ég er fyrst og fremst stoltur af félaginu mínu í dag." sagði Óli Stefán eftir leik.

Lestu um leikinn: KA 1 -  1 ÍA

KA menn voru í fallsæti fyrir leikinn í dag en þeir stoppuðu fjögura leikja taphrinu í dag með jafnteflinu. Þetta var jafnframt fyrsta jafntefli KA í sumar.

„Við stöðvum blæðinguna og það var mikilvægt. Æfingavikan var þannig upp sett að við ætluðum að vera tilbúnir að leggja líf og sál í þetta og ég er stoltur af strákunum fyrir það."

Iosu Villar, nýjasti leikmaður KA, var í byrjunarliði í dag og þá kom Ívar Örn, sem að kallaður var tilbaka úr láni frá Víking Ó., inná í seinni hálfleik.

„Þeir stóðu sig vel. Spánverjinn er fótboltamaður og hann er líka kröftugur og kom með það inn en það vantar pínu leikform á hann. Svo kom Ívar með sannkallaða KA hjarta inn sem að gefur okkur mikið." sagði Óli Stefán en hann útilokar ekki að það komi fleiri leikmenn í hópinn áður en að glugginn lokar.
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner