Man City bjartsýnt á að skáka Liverpool í baráttu um Guehi - Man City hefur áhuga á Michael Kayode - Rudiger aftur til Chelsea?
Siggi Lár: Ætla ekki ræða einhver ákvæði í samningnum núna
Valdi Keflavík fram yfir ÍBV - „Þykir rosalega vænt um fólk í Eyjum“
Gummi Magg: Sá fyrir mér öðruvísi endi með uppeldisfélaginu
Fótbolta nördinn - Fótbolti.net vs Fylkir
„Myndi ekki vilja fara aftur upp á geðheilsuna“
17 ára á toppnum í Danmörku - „Finnst ég vera á sama getustigi ef ekki betri“
Ísak Andri tók fund með meisturunum - „Skoða alla möguleika núna í janúar“
Fótbolta nördinn - Draumaliðið vs KR
Kristall Máni: Hef alltaf vitað að fótboltahæfileikarnir hverfa ekki
Jóladagatalið: Stólar fullir af hálfvitum
Jóladagatalið: „Vonandi hefur Gummi Ben eitthvað lært af þessu“
Kominn í grænt eftir eitt tímabil í Svíþjóð - „Eftir það tók ég ákvörðun um að fara annað“
Ætlaði ekki að koma heim - „Þegar ég talaði við Óskar lá þetta fyrir“
Jóladagatalið: Kristján Óli eftir að hafa skorað ljótasta markið á ferlinum
Jóladagatalið: Auðunn Blöndal og Gaui Þórðar í geitungavandræðum
Ísak bendir á augljóst vandamál: Erum ekki nógu góðir þar
Jóladagatalið: Allir á þjóðhátið, það er skylda hjá mér!
Æfingaleikur: Aron Kristófer skoraði frá miðju gegn Leikni
Jóladagatalið: Þið vitið aldrei neitt um okkur
„Láki tengdi okkur við góðan mann erlendis"
   fim 21. júlí 2022 22:06
Þorsteinn Haukur Harðarson
Dean Martin: Fengum nógu mörg færi til að vinna tvo leiki
Lengjudeildin
Dean Martin.
Dean Martin.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

"Hvað heldur þú?" spurði Dean Martin, þjálfari Selfyssinga, aðspurður um fyrstu viðbrögð eftir tapið gegn HK í kvöld.


Lestu um leikinn: Selfoss 1 -  2 HK

"Ég er alls ekki fúll með spilamennskuna en ég er svekktur með að klúðra tveimur vítum í þessum leik. Ég man ekki til þess að það hafi gerst áður. Hvað spilamennskuna varðar fannst mér við frábærir í kvöld."

"Ég væri heimskur ef ég segði að ég væri ekki fúll með úrslitin, en ég get tekið þessu. Það eru líka leikir þar sem við erum búnir að spila illa og vinna. Þú færð þetta í andlitið stundum en mér fannst þetta geggjaður leikur. Mér fannst við nógu marga sénsa í þessum leik til að vinna tvo leiki. En svona er þetta stundum."


Þar sem liðið klikkaði á tveimur vítaspyrnum í dag var Dean spurður hvort það yrði tekin vítaæfing á æfingu á morgun. "Nei, ég læt þá lyfta."

Allt viðtalið við Dean má sjá í spilaranum hér að ofan.


Athugasemdir
banner