Semenyo og Neves orðaðir við Man Utd - Atletico hefur áhuga á Rashford
Formaður Völsungs: Láki tengdi okkur við góðan mann erlendis
Ævintýraþjálfari Völsungs: Þegar þú ferðast um heiminn verður þú að taka ákvarðanir hratt
Ólafur Ingi: Heilt yfir stoltur en fannst við vera pínu klaufar
Margt í gangi í hausnum á Damir fyrir leikinn - „Spurðu þá sem stjórna klúbbnum“
Höskuldur: Þau eru ekkert verðugri en við að vera þarna
Anton Ari: Sannaði fyrir mér að við áttum alveg erindi hingað
Jóladagatalið: Frasabók Margrétar Láru
Arnór Gauti: Þetta er bara sturlun
Sá fyrir sér að ljúka ferlinum með Blikum: Því miður vildi klúbburinn leita eitthvað annað
Kiddi Jóns framlengir - Var í viðræðum við annað félag
Jóladagatalið: Elínborg gaf viðtal í sturtu eftir leik
Fer yfir næstu skref á Laugardalsvelli - „Setjum mikla pressu á þetta“
Jóladagatalið: Hugleysingjar dauðans
Jóladagatalið: Eiður Smári gekk út úr viðtali
Óþægileg óvissa en gerðist svo hratt - „Þarf að byrja á að virða þetta skref"
Jóladagatalið: Dansaði að hætti Boris Lumbana
Jóladagatalið: Fituprósenta og Framsókn
Jóladagatalið: Vidic er fokking leiðinlegur
Viktor Örn: Sjóaðir í að standa upp við mótlæti
Andri Rafn: Ákveðinn léttir og mikil gleði að ná fyrsta sigrinum
   fim 21. júlí 2022 22:06
Þorsteinn Haukur Harðarson
Dean Martin: Fengum nógu mörg færi til að vinna tvo leiki
Lengjudeildin
Dean Martin.
Dean Martin.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

"Hvað heldur þú?" spurði Dean Martin, þjálfari Selfyssinga, aðspurður um fyrstu viðbrögð eftir tapið gegn HK í kvöld.


Lestu um leikinn: Selfoss 1 -  2 HK

"Ég er alls ekki fúll með spilamennskuna en ég er svekktur með að klúðra tveimur vítum í þessum leik. Ég man ekki til þess að það hafi gerst áður. Hvað spilamennskuna varðar fannst mér við frábærir í kvöld."

"Ég væri heimskur ef ég segði að ég væri ekki fúll með úrslitin, en ég get tekið þessu. Það eru líka leikir þar sem við erum búnir að spila illa og vinna. Þú færð þetta í andlitið stundum en mér fannst þetta geggjaður leikur. Mér fannst við nógu marga sénsa í þessum leik til að vinna tvo leiki. En svona er þetta stundum."


Þar sem liðið klikkaði á tveimur vítaspyrnum í dag var Dean spurður hvort það yrði tekin vítaæfing á æfingu á morgun. "Nei, ég læt þá lyfta."

Allt viðtalið við Dean má sjá í spilaranum hér að ofan.


Athugasemdir
banner