Guehi til Liverpool - Salah kennt um erfiðleika Wirtz - Tottenham vill markmann - Tchouameni til Man Utd og Toney til Englands
„Vissi að það yrði erfitt að kveðja en varð mun erfiðara en ég átti von á"
29 ára þjálfari í efstu deild - „Frábært að koma inn í svona stórt félag"
Lítur á HK sem klárt skref upp á við - „Kitlar egóið að vera í þannig stöðu"
Sverrir spenntur fyrir framtíðinni: Við erum með mjög gott lið
Elías Rafn: Eigum ekki að fá á okkur svona einföld mörk
Hákon Arnar: Mun taka tíma að jafna sig á þessu
Guðlaugur Victor: Trúði ekki þessari vörslu
Brynjólfur: Áfram gakk og við förum á næsta stórmót
Jón Dagur um að HM draumurinn sé horfinn: Gríðarleg vonbrigði
Ísak Bergmann: Þetta er bara okkar Króatía
Hilmar Jökull: Verðum í bullandi minnihluta en það verður fjör
Toddi: Ef við byrjum eins og í Bakú þá eigum við góða möguleika
Brynjar Björn: Öll liðin eiga möguleika á umspilssæti
Andri Lucas: Þeir sýndu aðeins meiri lit
Kristian Hlyns: Erfitt að fá byrjunarliðssæti í þessu liði
Hákon Arnar: Geggjaður gæi og geggjaður leikmaður
Ísak Bergmann: Svo auðvelt að spila með Alberti
Jói Berg: Frábært afrek fyrir mig og mína fjölskyldu
Albert: Galið hvað ég var með stórt útisvæði til að halda partí
„Rómantíkusinn í Arnari Gunnlaugssyni“
   fim 21. júlí 2022 22:06
Þorsteinn Haukur Harðarson
Dean Martin: Fengum nógu mörg færi til að vinna tvo leiki
Lengjudeildin
Dean Martin.
Dean Martin.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

"Hvað heldur þú?" spurði Dean Martin, þjálfari Selfyssinga, aðspurður um fyrstu viðbrögð eftir tapið gegn HK í kvöld.


Lestu um leikinn: Selfoss 1 -  2 HK

"Ég er alls ekki fúll með spilamennskuna en ég er svekktur með að klúðra tveimur vítum í þessum leik. Ég man ekki til þess að það hafi gerst áður. Hvað spilamennskuna varðar fannst mér við frábærir í kvöld."

"Ég væri heimskur ef ég segði að ég væri ekki fúll með úrslitin, en ég get tekið þessu. Það eru líka leikir þar sem við erum búnir að spila illa og vinna. Þú færð þetta í andlitið stundum en mér fannst þetta geggjaður leikur. Mér fannst við nógu marga sénsa í þessum leik til að vinna tvo leiki. En svona er þetta stundum."


Þar sem liðið klikkaði á tveimur vítaspyrnum í dag var Dean spurður hvort það yrði tekin vítaæfing á æfingu á morgun. "Nei, ég læt þá lyfta."

Allt viðtalið við Dean má sjá í spilaranum hér að ofan.


Athugasemdir
banner
banner