Kobbie Mainoo, Antoine Semenyo, Brennan Johnson, Marcus Rashford og fleiri koma við sögu
Æfingaleikur: Aron Kristófer skoraði frá miðju gegn Leikni
„Láki tengdi okkur við góðan mann erlendis"
Ævintýraþjálfari Völsungs: Þegar þú ferðast um heiminn verður þú að taka ákvarðanir hratt
Ólafur Ingi: Heilt yfir stoltur en fannst við vera pínu klaufar
Margt í gangi í hausnum á Damir fyrir leikinn - „Spurðu þá sem stjórna klúbbnum“
Höskuldur: Þau eru ekkert verðugri en við að vera þarna
Anton Ari: Sannaði fyrir mér að við áttum alveg erindi hingað
Jóladagatalið: Frasabók Margrétar Láru
Arnór Gauti: Þetta er bara sturlun
Sá fyrir sér að ljúka ferlinum með Blikum: Því miður vildi klúbburinn leita eitthvað annað
Kiddi Jóns framlengir - Var í viðræðum við annað félag
Jóladagatalið: Elínborg gaf viðtal í sturtu eftir leik
Fer yfir næstu skref á Laugardalsvelli - „Setjum mikla pressu á þetta“
Jóladagatalið: Hugleysingjar dauðans
Jóladagatalið: Eiður Smári gekk út úr viðtali
Óþægileg óvissa en gerðist svo hratt - „Þarf að byrja á að virða þetta skref"
Jóladagatalið: Dansaði að hætti Boris Lumbana
Jóladagatalið: Fituprósenta og Framsókn
Jóladagatalið: Vidic er fokking leiðinlegur
Viktor Örn: Sjóaðir í að standa upp við mótlæti
banner
   mán 21. september 2020 23:19
Þorgeir Leó Gunnarsson
Guðjón Þórðar: Í kvöld gátum við ekki skorað
Lengjudeildin
Guðjón Þórðarson þjálfari Víkings Ó
Guðjón Þórðarson þjálfari Víkings Ó
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Víkingur Ólafsvík fór í heimsókn í Mosfellsbæ í kvöld en fengu ekkert út úr þeirri bæjarferð. 1-0 tap var staðreynd í þessari 17.umferð Lengjudeildar karla og því mikilvægir leikir framundan hjá liðinu sem sogast niður í botnbaráttu með þessum úrslitum. Guðjón Þórðarson var svekktur í leikslok þrátt fyrir ágætis frammistöðu „Ég er að mörgu leiti ánægður með frammistöðu minna manna. Það var ágætis bragur á liðinu og við hófum leikinn ágætlega. Við gáfum síðan eftir og Afturelding komst inn í leikinn og skoruðu gott mark" Sagði Guðjón beint eftir leik.

Guðjón hefur verið með lið Víkings núna í nokkrar vikur og telur að sínar áherslur séu að ná í gegn hægt og rólega „Ég er að reyna. Þetta er knappur tími og stíft leikjaprógramm og ekki mikill tími fyrir æfingar" Sagði Guðjón meðal annars.

Nánar er rætt við Guðjón í viðtalinu hér fyrir ofan. Þar er hann meðal annars spurður út í næsta tímabil, leikina framundan og nammipokann sem fær ekki að njóta sín.
Athugasemdir
banner
banner
banner