Ólíklegt að Liverpool selji Robertson - City með augu á Trent Alexander-Arnold - Bobb frá City til Fulham
Atvinnumaðurinn Logi Tómasson - Þriðji hluti
Atvinnumaðurinn Logi Tómasson - Annar hluti
Atvinnumaðurinn Logi Tómasson - Fyrsti hluti
Fékk Skagaelítuna á bakið - „Eflaust brotið einhver hjörtu hefði ég ekki komið“
Tekur við eftir að leikmenn neituðu að spila fyrir félagið
Lítur fyrst og fremst á sig sem Norðmann - „Mig langar bara að vinna"
Siggi Lár: Ætla ekki ræða einhver ákvæði í samningnum núna
Valdi Keflavík fram yfir ÍBV - „Þykir rosalega vænt um fólk í Eyjum“
Gummi Magg: Sá fyrir mér öðruvísi endi með uppeldisfélaginu
Fótbolta nördinn - Fótbolti.net vs Fylkir
„Myndi ekki vilja fara aftur upp á geðheilsuna“
17 ára á toppnum í Danmörku - „Finnst ég vera á sama getustigi ef ekki betri“
Ísak Andri tók fund með meisturunum - „Skoða alla möguleika núna í janúar“
Fótbolta nördinn - Draumaliðið vs KR
Kristall Máni: Hef alltaf vitað að fótboltahæfileikarnir hverfa ekki
Jóladagatalið: Stólar fullir af hálfvitum
Jóladagatalið: „Vonandi hefur Gummi Ben eitthvað lært af þessu“
Kominn í grænt eftir eitt tímabil í Svíþjóð - „Eftir það tók ég ákvörðun um að fara annað“
Ætlaði ekki að koma heim - „Þegar ég talaði við Óskar lá þetta fyrir“
Jóladagatalið: Kristján Óli eftir að hafa skorað ljótasta markið á ferlinum
banner
   mán 21. september 2020 23:19
Þorgeir Leó Gunnarsson
Guðjón Þórðar: Í kvöld gátum við ekki skorað
Lengjudeildin
Guðjón Þórðarson þjálfari Víkings Ó
Guðjón Þórðarson þjálfari Víkings Ó
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Víkingur Ólafsvík fór í heimsókn í Mosfellsbæ í kvöld en fengu ekkert út úr þeirri bæjarferð. 1-0 tap var staðreynd í þessari 17.umferð Lengjudeildar karla og því mikilvægir leikir framundan hjá liðinu sem sogast niður í botnbaráttu með þessum úrslitum. Guðjón Þórðarson var svekktur í leikslok þrátt fyrir ágætis frammistöðu „Ég er að mörgu leiti ánægður með frammistöðu minna manna. Það var ágætis bragur á liðinu og við hófum leikinn ágætlega. Við gáfum síðan eftir og Afturelding komst inn í leikinn og skoruðu gott mark" Sagði Guðjón beint eftir leik.

Guðjón hefur verið með lið Víkings núna í nokkrar vikur og telur að sínar áherslur séu að ná í gegn hægt og rólega „Ég er að reyna. Þetta er knappur tími og stíft leikjaprógramm og ekki mikill tími fyrir æfingar" Sagði Guðjón meðal annars.

Nánar er rætt við Guðjón í viðtalinu hér fyrir ofan. Þar er hann meðal annars spurður út í næsta tímabil, leikina framundan og nammipokann sem fær ekki að njóta sín.
Athugasemdir
banner