Risatilboði Chelsea hafnað - Tekur Nuno við West Ham? - Tveir á blaði United - Ungur miðvörður til Arsenal?
   mán 21. október 2019 16:14
Elvar Geir Magnússon
Sjáðu mark Gylfa frá öllum mögulegum sjónarhornum
Gylfi Þór Sigurðsson skoraði afskaplega fallegt mark í 2-0 sigri Everton gegn West Ham á laugardag.

Gylfi kom af bekknum á 87. mínútu og skoraði í uppbótartíma.

Þetta var hans 60. mark í ensku úrvalsdeildinni en Síminn hefur birt skemmtilega vinkla af markinu frábæra.



Athugasemdir
banner
banner