Áhugi Man Utd á Delap eykst - Telja að Salah hafi áhuga á að fara til Sádi-Arabíu - Newcastle reynir við Elliott
   fös 22. febrúar 2019 12:43
Elvar Geir Magnússon
Völdu sameiginlegt lið Man Utd og Liverpool
Sky Sports fékk nokkra af sínum sparkspekingum til að setja saman sameiginlegt lið frá Manchester United og Liverpool.

Tilefnið er viðureign liðanna í ensku úrvalsdeildinni, klukkan 14:05 á sunnudag.

Enginn úr varnarlínu United komst í liðið hjá Phil Thompson en hann ákvað að velja eftir þeim leikmönnum sem eru leikfærir fyrir sunnudaginn.

Paul Merson valdi Luke Shaw í sitt lið og valdi einnig úr leikfærum mönnum.

Matt Le Tissier valdi eftir því að allir væru heilir og til í slaginn.

Sjáðu liðin þeirra hér að neðan:
Athugasemdir
banner
banner
banner