Liverpool hafnaði tilboði í Nunez og hefur áhuga á Tzimas - Chelsea hefur sett verðmiða á Nkunku - Rashford vill fara til Barcelona
   fös 22. febrúar 2019 12:43
Elvar Geir Magnússon
Völdu sameiginlegt lið Man Utd og Liverpool
Mynd: Getty Images
Sky Sports fékk nokkra af sínum sparkspekingum til að setja saman sameiginlegt lið frá Manchester United og Liverpool.

Tilefnið er viðureign liðanna í ensku úrvalsdeildinni, klukkan 14:05 á sunnudag.

Enginn úr varnarlínu United komst í liðið hjá Phil Thompson en hann ákvað að velja eftir þeim leikmönnum sem eru leikfærir fyrir sunnudaginn.

Paul Merson valdi Luke Shaw í sitt lið og valdi einnig úr leikfærum mönnum.

Matt Le Tissier valdi eftir því að allir væru heilir og til í slaginn.

Sjáðu liðin þeirra hér að neðan:
Athugasemdir
banner
banner