Janúartilboð frá Liverpool í Kerkez og Zubimendi - Forest vill Ferguson - Man Utd hefur áhuga á Raum og Yildiz
   fim 22. febrúar 2024 07:00
Brynjar Ingi Erluson
Neil Harris tekur við Millwall (Staðfest)
Mynd: Getty Images
Neil Harris er nýr stjóri enska B-deildarfélagsins Milwall en hann gerir samning út næsta tímabil.

Harris er 46 ára gamall og þekkir vel til hjá Millwall en hann stýrði liðinu frá 2015 til 2019.

Á dögunum var Joe Edwards rekinn frá Millwall eftir að sjö töp í síðustu átta leikjum liðsins, en Harris er ætlað að koma í veg fyrir að liðið falli niður í C-deildina.

Harris skrifaði undir eins og hálfs árs samning.

Millwall er þessa stundina í 21. sæti aðeins einu stigi fyrir ofan fallsæti.


Stöðutaflan England Championship - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Sheffield Utd 18 12 4 2 25 9 +16 38
2 Burnley 18 10 6 2 23 6 +17 36
3 Leeds 18 10 5 3 31 13 +18 35
4 Sunderland 18 9 6 3 26 13 +13 33
5 Middlesbrough 18 9 3 6 32 21 +11 30
6 Watford 18 9 3 6 26 24 +2 30
7 West Brom 18 6 10 2 19 12 +7 28
8 Blackburn 17 8 4 5 21 17 +4 28
9 Norwich 18 6 7 5 35 27 +8 25
10 Millwall 17 6 7 4 20 15 +5 25
11 Bristol City 18 6 7 5 24 21 +3 25
12 Sheff Wed 18 7 4 7 22 27 -5 25
13 Swansea 18 6 5 7 18 17 +1 23
14 Stoke City 18 5 6 7 19 22 -3 21
15 Derby County 18 5 5 8 22 24 -2 20
16 Coventry 18 4 6 8 24 27 -3 18
17 Oxford United 18 4 6 8 20 28 -8 18
18 Preston NE 18 3 9 6 17 25 -8 18
19 Luton 18 5 3 10 20 33 -13 18
20 Cardiff City 18 4 5 9 17 28 -11 17
21 Plymouth 18 4 5 9 18 38 -20 17
22 Hull City 18 3 6 9 17 26 -9 15
23 QPR 18 2 9 7 15 26 -11 15
24 Portsmouth 16 2 7 7 18 30 -12 13
Athugasemdir
banner
banner
banner