Það var ekki veikan blett að finna á Víkingi þegar liðið rúllaði yfir Val í toppslagnum í 20. umferð Bestu deildarinnar. Víkingur lék á als oddi, vann 4-0 sigur á Hlíðarenda og á sex fulltrúa í Sterkasta liði umferðarinnar í boði Steypustöðvarinnar.
Arnar Gunnlaugsson og Sölvi Geir Ottesen eru þjálfarar umferðarinnar. Logi Tómasson elskar að skora gegn Val. Var hann að leika sinn síðasta leik fyrir Víking í sumar? Oliver Ekroth hefur verið trylltur í sumar. Birnir Snær Ingason og Erlingur Agnarsson skoruðu í leiknum og Aron Elís Þrándarson átti frábæran leik á miðsvæðinu.
Í raun og veru hefði verið hægt að velja allt Víkingsliðið, en við ákváðum nú að leyfa öðrum liðum að vera með.
Arnar Gunnlaugsson og Sölvi Geir Ottesen eru þjálfarar umferðarinnar. Logi Tómasson elskar að skora gegn Val. Var hann að leika sinn síðasta leik fyrir Víking í sumar? Oliver Ekroth hefur verið trylltur í sumar. Birnir Snær Ingason og Erlingur Agnarsson skoruðu í leiknum og Aron Elís Þrándarson átti frábæran leik á miðsvæðinu.
Í raun og veru hefði verið hægt að velja allt Víkingsliðið, en við ákváðum nú að leyfa öðrum liðum að vera með.
Árni Snær Ólafsson markvörður Stjörnunnar er í úrvalsliðinu fjórðu umferðina í röð en Stjarnan heldur áfram að skína og vann 3-1 sigur gegn KR. Emil Atlason skoraði þrennu í leiknum.
Danski sóknarmaðurinn Anton Söjberg skoraði bæði mörk HK í 2-2 jafntefli gegn FH. Ágúst Eðvald Hlynsson skoraði bæði mörk Breiðabliks í 2-1 sigri gegn Keflavík.
Aron Jóhannsson skoraði sigurmark Fram gegn KA og Orri Sveinn Stefánsson skoraði sigurmark Fylkis í fallbaráttuslag gegn ÍBV.
Sjá einnig:
Sterkasta lið 19. umferðar
Sterkasta lið 18. umferðar
Sterkasta lið 17. umferðar
Sterkasta lið 16. umferðar
Sterkasta lið 15. umferðar
Sterkasta lið 14. umferðar
Sterkasta lið 13. umferðar
Sterkasta lið 12. umferðar
Sterkasta lið 11. umferðar
Sterkasta lið 10. umferðar
Sterkasta lið 9. umferðar
Sterkasta lið 8. umferðar
Sterkasta lið 7. umferðar
Sterkasta lið 6. umferðar
Sterkasta lið 5. umferðar
Sterkasta lið 4. umferðar
Sterkasta lið 3. umferðar
Sterkasta lið 2. umferðar
Sterkasta lið 1. umferðar
Stöðutaflan
L | U | J | T | ms: | mf: | mun | Stig | ||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 |
Athugasemdir