Chelsea verðmetur Jackson á 100 milljónir punda - Rashford efstur á óskalista Barcelona - Sancho til Juventus?
banner
   fös 22. október 2021 14:00
Elvar Geir Magnússon
Graeme Jones stýrir Newcastle í næstu tveimur leikjum
Hið nýmoldríka félag Newcastle er í stjóraleit eftir að Steve Bruce lét af störfum. Paulo Fonseca er talinn líklegastur í starfið en verið er að skoða aðra kosti líka.

Á meðan mun Graeme Jones, sem var aðstoðarmaður Bruce, stýra liðinu. Á fréttamannafundi í dag sagðist hann stýra liðinu gegn Crystal Palace á morgun og gegn Chelsea eftir rúma viku.

„Ég talaði við eigendurna á miðvikudag og þeir báðu mig um að taka þessa tvo leiki. Ég er með fulla einbeitingu á að gera mitt besta fyrir félagið," segir Jones.

„Það er leiðinlegt að sjá Steve Bruce fara, við unnum frábærlega saman. En við vitum öll hvernig fótboltinn er."

Newcastle er í fallsæti í ensku úrvalsdeildinni og svo sannarlega verk að vinna fyrir Jones í komandi leikjum.


Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Arsenal 0 0 0 0 0 0 0 0
2 Aston Villa 0 0 0 0 0 0 0 0
3 Bournemouth 0 0 0 0 0 0 0 0
4 Brentford 0 0 0 0 0 0 0 0
5 Brighton 0 0 0 0 0 0 0 0
6 Burnley 0 0 0 0 0 0 0 0
7 Chelsea 0 0 0 0 0 0 0 0
8 Crystal Palace 0 0 0 0 0 0 0 0
9 Everton 0 0 0 0 0 0 0 0
10 Fulham 0 0 0 0 0 0 0 0
11 Leeds 0 0 0 0 0 0 0 0
12 Liverpool 0 0 0 0 0 0 0 0
13 Man City 0 0 0 0 0 0 0 0
14 Man Utd 0 0 0 0 0 0 0 0
15 Newcastle 0 0 0 0 0 0 0 0
16 Nott. Forest 0 0 0 0 0 0 0 0
17 Sunderland 0 0 0 0 0 0 0 0
18 Tottenham 0 0 0 0 0 0 0 0
18 Leicester 38 6 7 25 33 80 -47 25
19 West Ham 0 0 0 0 0 0 0 0
19 Ipswich Town 38 4 10 24 36 82 -46 22
20 Southampton 38 2 6 30 26 86 -60 12
20 Wolves 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner