Þrír mega fara frá Man Utd - Barcelona ætlar að styrkja framlínuna - Stiller áfram orðaður við Real Madrid
banner
   lau 22. nóvember 2025 10:00
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Man City blandar sér í baráttuna um ungan Hollending
Mynd: EPA
Man City hefur blandað sér í baráttuna um Givairo Read, leikmann Feyenoord í Hollandi.

Read er 19 ára gamall hollenskur hægri bakvörður en Bayern hefur sýnt honum mikinn áhuga.

Fabrizio Romano og Sky í Þýskalandi hafa sagt frá því að Bayern hafi þegar sett sig í samband við umboðsteymi leikmannsins.

Hann spilaði einn leik tímabilið 2023/24 en hann hefur alls spilað 45 leiki og skorað fjögur mörk.
Athugasemdir
banner