Liverpool býður í Camavinga - Liverpool og Man City berjst um Semenyo - Fulham vill bandarískan sóknarmann
Fótbolta nördinn - Draumaliðið vs KR
Kristall Máni: Hef alltaf vitað að fótboltahæfileikarnir hverfa ekki
Jóladagatalið: Stólar fullir af hálfvitum
Jóladagatalið: „Vonandi hefur Gummi Ben eitthvað lært af þessu“
Kominn í grænt eftir eitt tímabil í Svíþjóð - „Eftir það tók ég ákvörðun um að fara annað“
Ætlaði ekki að koma heim - „Þegar ég talaði við Óskar lá þetta fyrir“
Jóladagatalið: Kristján Óli eftir að hafa skorað ljótasta markið á ferlinum
Jóladagatalið: Auðunn Blöndal og Gaui Þórðar í geitungavandræðum
Ísak bendir á augljóst vandamál: Erum ekki nógu góðir þar
Jóladagatalið: Allir á þjóðhátið, það er skylda hjá mér!
Æfingaleikur: Aron Kristófer skoraði frá miðju gegn Leikni
Jóladagatalið: Þið vitið aldrei neitt um okkur
„Láki tengdi okkur við góðan mann erlendis"
Ævintýraþjálfari Völsungs: Þegar þú ferðast um heiminn verður þú að taka ákvarðanir hratt
Ólafur Ingi: Heilt yfir stoltur en fannst við vera pínu klaufar
Margt í gangi í hausnum á Damir fyrir leikinn - „Spurðu þá sem stjórna klúbbnum“
Höskuldur: Þau eru ekkert verðugri en við að vera þarna
Anton Ari: Sannaði fyrir mér að við áttum alveg erindi hingað
Jóladagatalið: Frasabók Margrétar Láru
Arnór Gauti: Þetta er bara sturlun
   fös 23. ágúst 2019 20:53
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Vienna: Frábært að skora fimm gegn nágrönnunum
Kvenaboltinn
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Góð tilfinning að sigra, erfiður völlur heim að sækja og frábært að skora fimm mörk gegn nágrönnunum," sagði Vienna Behnke, leikmaður Hauka og þriggja marka kona, eftir 3-5 útisgur Hauka gegn FH á útivelli í Inkasso-deild kvenna í kvöld.

Lestu um leikinn: FH 3 - 5 Haukar.

„Þær settu aðeins á okkur, náðu inn þremur en við héldum út. Svolítið þreytt en tilfinningin góð."

„Mér leið aldrei eins og FH myndi ná að jafna. Þær eru með góða sókn en ég hafði alltaf þá trú á okkar liði að þær myndu ekki jafna. Við ætluðum ekki að leyfa þeim að skora fimm eða sex á okkur."

„Það hjálpar mikið að hafa mikinn og góðan stuðning eins og við fengum í kvöld þegar maður hleypur og berst. Við gerðum mikið af því í seinni hálfleik og stuðningur úr stúkunni gerði mann minna þreyttan, hann hélt okkur gangandi."

„Ég elska að vera hér. Bakmeiðsli héldu mér frá í fyrra og ég er loksins komin á ról aftur. Vonandi verð ég hér áfram á næstu leiktíð."

Viðtalið í heild sinni má sjá í spilaranum efst.
Athugasemdir
banner
banner
banner