Mörg stór félög hafa áhuga á Mainoo - Toney og Rodrygo á óskalista Tottenham - Martínez ekki lengur varafyrirliði Villa
Davíð Smári: Markmiðið var að vera í efstu deild
Arnar: Þarf lítið til svo allt fari til fjandans
„Stórt að einn besti hafsent deildarinnar velji að spila fyrir okkur"
Auðveld ákvörðun að velja Grindavík/Njarðvík - „Væri til í að byrja á morgun"
Hlín Eiríks: Kíktum í balletkennslu í gær í staðinn fyrir æfingu
Steini: Hún er bara orðin gömul og þreytt
Thelma Karen: Gærdagurinn eitt mesta bull sem ég hef lent í á ævinni
Emilía Kiær: Geggjaður bónus að geta fengið sitt fyrsta landsliðsmark
Birnir Snær: Það er alvöru framleiðsla í Garðabænum
Sjáðu það helsta úr ítalska: Napoli fór á toppinn og Albert skoraði
Sjáðu það helsta úr spænska: Real Madrid vann El Clasico
Ragnar Bragi: Sýnir að klúbbnum sé alvara
Heimir setur titlasöfnun til hliðar: Núna er að búa til eitthvað
Jökull: Endar ekki í efstu þremur nema hafa unnið fyrir því
Örvar tvöfaldaði markafjölda sinn: Ég var óheppinn þá
Höskuldur: Hefur verið geðshræringavika
Ólafur Ingi: Eins og þú sérð þá er þetta frábært lið
Pablo Punyed um framtíðina: Það kemur í ljós
Matti Villa: Geggjaður endir á frábæru tímabili og mínum ferli
Sölvi um Pablo og Matta Villa: Þetta eru algjörir sigurvegarar
   fös 23. ágúst 2019 20:53
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Vienna: Frábært að skora fimm gegn nágrönnunum
Kvenaboltinn
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Góð tilfinning að sigra, erfiður völlur heim að sækja og frábært að skora fimm mörk gegn nágrönnunum," sagði Vienna Behnke, leikmaður Hauka og þriggja marka kona, eftir 3-5 útisgur Hauka gegn FH á útivelli í Inkasso-deild kvenna í kvöld.

Lestu um leikinn: FH 3 - 5 Haukar.

„Þær settu aðeins á okkur, náðu inn þremur en við héldum út. Svolítið þreytt en tilfinningin góð."

„Mér leið aldrei eins og FH myndi ná að jafna. Þær eru með góða sókn en ég hafði alltaf þá trú á okkar liði að þær myndu ekki jafna. Við ætluðum ekki að leyfa þeim að skora fimm eða sex á okkur."

„Það hjálpar mikið að hafa mikinn og góðan stuðning eins og við fengum í kvöld þegar maður hleypur og berst. Við gerðum mikið af því í seinni hálfleik og stuðningur úr stúkunni gerði mann minna þreyttan, hann hélt okkur gangandi."

„Ég elska að vera hér. Bakmeiðsli héldu mér frá í fyrra og ég er loksins komin á ról aftur. Vonandi verð ég hér áfram á næstu leiktíð."

Viðtalið í heild sinni má sjá í spilaranum efst.
Athugasemdir
banner
banner