De Gea, Ramsdale, Guirassy, Nketiah, Varane, Maignan og fleiri í pakka dagsins
   lau 23. september 2023 06:00
Ívan Guðjón Baldursson
Æfingahópar U15 og U16 valdir
watermark
Mynd: KSÍ
watermark
Mynd: KSÍ

Þórður Þórðarson og Magnús Örn Helgason hafa valið æfingahópa U16 og U15 ára landsliða kvenna sem munu æfa saman í kringum mánaðamótin.


Þórður þjálfar U16 liðið og hefur valið æfingahóp sem mun æfa saman 2.-3. október í Garðabæ.

Magnús Örn er með U15 liðið og mætir æfingahópur hans til æfinga 27.-29. september. Hann velur tvöfaldan æfingahóp og fá stelpurnar því auka dag til æfinga.

Þróttur R. á flesta fulltrúa í U16 liðinu, eða fjóra talsins, á meðan ÍH og FH eiga sjö fulltrúa í U15 liðinu. 

Landsliðshópur U16:
Anna Arnarsdóttir - Keflavík
Ninna Björk Þorsteinsdóttir - Þróttur R.
Hekla Dögg Ingvarsdóttir - Þróttur R.
Steinunn Lára Ingvarsdóttir - Þróttur R.
Camilly Kristal Da Silva R. - Þróttur R.
Emilía Blöndal Ásgeirsdóttir - KA
Ísey Ragnarsdóttir - KA
Ísold Hallfríður Þórisdóttir - KH
Ágústa María Valtýsdóttir - KH
Sandra Hauksdóttir - Álftanes
Birta Margrét Gestsdóttir - Fylkir
Elísabet Rut Sigurjónsdóttir - ÍBV
Ísabel Rós Ragnarsdóttir - HK
Eva Steinsen Jónsdóttir - Augnablik
Lilja Þórdís Guðjónsdóttir - Augnablik
Elma Dís Ólafsdóttir - Haukar
Birgitta Finnbogadóttir - Tindastóll
Elísa Bríet Björnsdóttir - Tindastóll
Halla Bríet Kristjánsdóttir - Völsungur
Vala María Sturludóttir - ÍA
Sara Björk Arnarsdóttir - Grótta
Kristín Magdalena Barboza - Sindri
Hrönn Haraldsdóttir - ÍH
Hildur Katrín Snorradóttir - ÍH
María Sól Magnúsdóttir - Fjölnir
Ragnheiður Tinna Hjaltalín - Grindavík

Landsliðshópur U15:
Hópur 1
Erika Ýr Björnsdóttir - Álftanes
Fanney Lísa Jóhannesdóttir - Álftanes
Ólöf Inga Pálsdóttir - Breiðablik
Unnur Thorarensen - FH
Rebekka Sif Brynjarsdóttir - Grótta
Elísa Birta Káradóttir - HK
Anna Heiða Óskarsdóttir - ÍH
Eva Marín Sæþórsdóttir - ÍH
Hafrún Birna Helgadóttir - ÍH
Steinunn Erna Birkisdóttir - ÍH
Aníta Ingvarsdóttir - KA
Bríet Kolbrún Hinriksdóttir - KA
Ragnheiður Sara Steindórsdóttir - KA
Rakel Grétarsdóttir - KR
Anika Jóna Jónsdóttir - Víkingur R.
Arna Ísold Stefánsdóttir - Víkingur R.

Hópur 2
Ásthildur Lilja Atladóttir - Álftanes
Kristín Vala Stefánsdóttir - Breiðablik
Ragnheiður Thorarensen - FH
Sigrún Ísfold Valsdóttir - HK
Margrét Lind Zinovieva - Fylkir
Ísey María Örvarsdóttir - ÍBV
Kristín Klara Óskarsdóttir - ÍBV
Ingibjörg Magnúsdóttir - ÍH
Móeiður Alma Gísladóttir - KA
Kamilla Diljá Thorarensen - KR
Matthildur Eygló Þórarinsdóttir - KR
Thelma Björg Gunnarsdóttir - Sindri
Klara Kristín Kjartansdóttir - Stjarnan
Ása Kristín Tryggvadóttir - Valur
Hildur Hekla Elmarsdóttir - Þróttur R.
Karen Hulda Hrafnsdóttir - Þór


Athugasemdir
banner
banner
banner