Watkins orðaður við United - Bayern sýnir Díaz áhuga - Arsenal hefur rætt við Eze
   lau 23. október 2021 05:55
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
England í dag - Chelsea, Man City og Jóhann Berg
Jóhann Berg og félagar í Burnley eiga útileik.
Jóhann Berg og félagar í Burnley eiga útileik.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Keppni er komin á fulla ferð aftur í uppáhalds deild flestra Íslendinga - ensku úrvalsdeildinni - eftir landsleikjahlé.

Það voru leikir um síðustu helgi og núna um helgina fer önnur umferð fram. Umferðin hófst í gær með leik Arsenal og Aston Villa á Emirates-vellinum.

Í hádeginu í dag tekur Chelsea á móti Norwich. Chelsea verður án Romelu Lukaku í þessum leik en á samt sem áður að fara með sigur af hólmi gegn slöku liði Norwich, sem er á botni deildarinnar.

Það eru fjórir leikir klukkan 14:00. Jóhann Berg Guðmundsson og félagar í Burnley hafa ekki alveg náð að sýna sínar bestu hliðar. Þeir eiga útileik við Southampton.

Þá leikur Newcastle sinn fyrsta leik eftir að Steve Bruce var látinn fara. Graeme Jones stýrir liðinu gegn Crystal Palace á útivelli.

Í lokaleik dagsins spila Englandsmeistarar Manchester City við Brighton. Það verður alls ekki auðveld viðureign fyrir lærisveina Pep Guardiola.

Leikirnir eru sýndir á Síminn Sport.

laugardagur 23. október
11:30 Chelsea - Norwich
14:00 Crystal Palace - Newcastle
14:00 Everton - Watford
14:00 Leeds - Wolves
14:00 Southampton - Burnley
16:30 Brighton - Man City
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Arsenal 0 0 0 0 0 0 0 0
2 Aston Villa 0 0 0 0 0 0 0 0
3 Bournemouth 0 0 0 0 0 0 0 0
4 Brentford 0 0 0 0 0 0 0 0
5 Brighton 0 0 0 0 0 0 0 0
6 Burnley 0 0 0 0 0 0 0 0
7 Chelsea 0 0 0 0 0 0 0 0
8 Crystal Palace 0 0 0 0 0 0 0 0
9 Everton 0 0 0 0 0 0 0 0
10 Fulham 0 0 0 0 0 0 0 0
11 Leeds 0 0 0 0 0 0 0 0
12 Liverpool 0 0 0 0 0 0 0 0
13 Man City 0 0 0 0 0 0 0 0
14 Man Utd 0 0 0 0 0 0 0 0
15 Newcastle 0 0 0 0 0 0 0 0
16 Nott. Forest 0 0 0 0 0 0 0 0
17 Sunderland 0 0 0 0 0 0 0 0
18 Tottenham 0 0 0 0 0 0 0 0
18 Leicester 38 6 7 25 33 80 -47 25
19 West Ham 0 0 0 0 0 0 0 0
19 Ipswich Town 38 4 10 24 36 82 -46 22
20 Southampton 38 2 6 30 26 86 -60 12
20 Wolves 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner
banner