Juve reynir við Kolo Muani og Zirkzee - Mateta orðaður við Spurs - Fundað um Maguire
   þri 24. janúar 2023 15:27
Elvar Geir Magnússon
Jökull enn og aftur til Exeter (Staðfest) - Fer á neyðarláni
Mynd: Reading
Markvörðurinn Jökull Andrésson hefur gengið í raðir enska C-deildarliðsins Exeter á neyðarláni frá Reading vegna meiðsla markvarðarins Jamal Blackman.

Lánssamningurinn gildir í sjö daga en þetta er í þriðja sinn á þremur árum sem Jökull er lánaður til Exeter. Liðið er um miðja deild í League One.

Jökull er 21 árs og hefur leikið einn A-landsleik fyrir Ísland. Hann er samningsbundinn Reading til sumarsins 2024 en hann hefur enn ekki spilað opinberan leik fyrir aðallið félagsins.

Fyrri hluta tímabilsins var Jökull frá vegna nárameiðsla en hann hefur einnig spilað á lánssamningi hjá Morecambe.


Stöðutaflan England England 1. deild - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Cardiff City 28 18 5 5 50 27 +23 59
2 Lincoln City 28 16 7 5 47 29 +18 55
3 Bolton 29 13 10 6 37 27 +10 49
4 Stockport 28 14 7 7 40 34 +6 49
5 Bradford 27 13 7 7 35 31 +4 46
6 Huddersfield 29 13 6 10 48 38 +10 45
6 Cambridge City 0 0 0 0 0 0 0 0
7 Stevenage 27 11 9 7 29 24 +5 42
8 Wycombe 28 10 9 9 36 31 +5 39
9 Luton 28 11 6 11 37 34 +3 39
10 Peterboro 28 12 2 14 35 36 -1 38
11 Exeter 27 11 4 12 33 26 +7 37
12 Mansfield Town 26 10 7 9 36 30 +6 37
13 Reading 27 9 10 8 37 35 +2 37
14 Plymouth 28 11 4 13 35 40 -5 37
15 Barnsley 24 9 6 9 37 40 -3 33
16 Blackpool 28 9 5 14 35 41 -6 32
17 Wimbledon 26 9 5 12 28 35 -7 32
18 Leyton Orient 28 9 5 14 40 48 -8 32
19 Wigan 27 7 10 10 29 33 -4 31
20 Burton 27 8 6 13 28 39 -11 30
21 Doncaster Rovers 27 8 6 13 31 44 -13 30
22 Northampton 27 8 5 14 24 34 -10 29
23 Rotherham 27 7 7 13 27 40 -13 28
24 Port Vale 25 4 6 15 19 37 -18 18
Athugasemdir
banner
banner