Real hættir við Guehi - Liverpool horfir til Wolfsburg - Barca getur ekki borgað uppsett verð - Mainoo til Napoli
   fös 24. janúar 2025 05:55
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Spánn um helgina - Komast Orri Steinn og Real Sociedad í gang?
Atletico Madrid og Barcelona misstigu sig um síðustu helgi og Real Madrid er komið með tveggja stiga forystu á granna sína í Atletico á toppnum.

Atletico fær Villarreal í heimsókn á morgun og Real heimsækir Valladolid annað kvöld.

Barcelona fær Valencia í heimsókn á sunnudagskvöldið.

Orri Steinn Óskarsson hefur ekki náð sér á strik hjá Real Sociedad eins og allt liðið. Liðið hefur aðeins fengið þrjú stig úr síðustu þremur leikjum, Orri hefur skorað tvö mörk í deildinni en bæði komu gegn Valencia í áttundu umferð, hann kom ekkert við sögu í tapi liðsins gegn Lazio í Evrópudeildinni í gær.

föstudagur 24. janúar
20:00 Las Palmas - Osasuna

laugardagur 25. janúar
13:00 Mallorca - Betis
15:15 Atletico Madrid - Villarreal
17:30 Sevilla - Espanyol
20:00 Valladolid - Real Madrid

sunnudagur 26. janúar
13:00 Vallecano - Girona
15:15 Real Sociedad - Getafe
17:30 Athletic - Leganes
20:00 Barcelona - Valencia

mánudagur 27. janúar
20:00 Alaves - Celta
Stöðutaflan Spánn La Liga - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Real Madrid 11 10 0 1 26 10 +16 30
2 Barcelona 11 8 1 2 28 13 +15 25
3 Villarreal 11 7 2 2 22 10 +12 23
4 Atletico Madrid 11 6 4 1 21 10 +11 22
5 Betis 11 5 4 2 18 12 +6 19
6 Espanyol 11 5 3 3 15 13 +2 18
7 Getafe 11 5 2 4 12 13 -1 17
8 Alaves 11 4 3 4 11 10 +1 15
9 Elche 11 3 5 3 12 13 -1 14
10 Vallecano 11 4 2 5 12 14 -2 14
11 Athletic 11 4 2 5 11 13 -2 14
12 Celta 11 2 7 2 13 14 -1 13
13 Sevilla 11 4 1 6 17 19 -2 13
14 Real Sociedad 11 3 3 5 13 16 -3 12
15 Osasuna 11 3 2 6 9 12 -3 11
16 Levante 11 2 3 6 15 20 -5 9
17 Mallorca 11 2 3 6 11 18 -7 9
18 Valencia 11 2 3 6 10 20 -10 9
19 Oviedo 11 2 2 7 7 19 -12 8
20 Girona 11 1 4 6 10 24 -14 7
Athugasemdir
banner