Mateta og Abraham á lista Villa - Tveir leikmenn orðaðir við Man Utd - Tottenham vill fá Curtis Jones
   sun 24. maí 2020 05:55
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Þýskaland í dag - Leipzig og Augsburg ekki unnið í lengri tíma
Þrír leikir eru á dagskrá í þýsku Bundesliga í dag. Það eru lokaleikirnir í 27. umferð deildarinnar.

Efsta liðið af þeim sex sem eiga eftir að leika er RB Leipzig, sem hefur gert þrjú jafntefli í röð. Leipzig heimsækir Mainz heim og þarf á sigri að halda til að halda í við liðin fyrir ofan sig í baráttunni um Meistaradeildarsæti.

Schalke er næstefst af liðunum sex og þarf á sigri að halda gegn Augsburg til að komast upp í Evrópudeildarsæti. Augsburg verður án Alfreðs Finnbogasonar og hefur liðið ekki unnið í fjórum leikjum í röð.

Lokaleikurinn er svo viðureign Köln og Fortuna Dusseldorf. Ekkert liðanna sex sigraði sinn leik í síðustu umferð.

sunnudagur 24. maí - Bundesliga
11:30 Schalke 04 - Augsburg
13:30 Mainz - RB Leipzig
16:00 Koln - Fortuna Dusseldorf

Stöðutaflan Þýskaland Bundesliga - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Bayern 18 16 2 0 71 14 +57 50
2 Dortmund 18 11 6 1 35 17 +18 39
3 Hoffenheim 17 10 3 4 35 21 +14 33
4 Stuttgart 18 10 3 5 33 26 +7 33
5 RB Leipzig 17 10 2 5 33 24 +9 32
6 Leverkusen 17 9 2 6 34 25 +9 29
7 Eintracht Frankfurt 18 7 6 5 38 39 -1 27
8 Freiburg 18 6 6 6 29 31 -2 24
9 Union Berlin 18 6 6 6 24 27 -3 24
10 Köln 18 5 5 8 27 30 -3 20
11 Gladbach 18 5 5 8 23 29 -6 20
12 Wolfsburg 18 5 4 9 27 38 -11 19
13 Werder 17 4 6 7 21 34 -13 18
14 Hamburger 17 4 5 8 17 27 -10 17
15 Augsburg 18 4 4 10 20 35 -15 16
16 Heidenheim 18 3 4 11 17 39 -22 13
17 Mainz 18 2 6 10 18 31 -13 12
18 St. Pauli 17 3 3 11 16 31 -15 12
Athugasemdir
banner
banner
banner