Liverpool berst við spænsku risana um Wharton - Nkunku orðaður við Liverpool - Rodrygo í enska boltann?
Gunnar Heiðar: Héldum ekki áfram að gera það sem við erum góðir í
Jóhann Birnir: Meira svekktur með að það kom óðagot á okkur
Hemma Hreiðars bragur að myndast hjá HK - „Vilja æfa eins og skepnur"
Óli Íshólm: Eitthvað til að byggja ofan á en súrt var það
Þriðji markvörður Fjölnis í þremur leikjum - „Ekki algengt að tveir markmenn af þrem meiðist"
Árni Guðna: Þurfum að snúa þessum jafnteflum upp í sigra
De Jong spark fékk bara gult spjald „Hann fer bara með takkana í magann á honum"
Matti: Fyrri hálfleikurinn fer í algjört andleysi
Agla María: Ansi góð vika og við förum sáttar inn í helgina
Berglind Björg: Auðvitað er það alltaf markmiðið
Best í Mjólkurbikarnum: Örugglega fyrsta þrennan á ferlinum
Arnar Gunnlaugs á nýja grasinu: Ótrúlegir hlutir gerst síðustu vikur
Arnór Borg um VÆB fagn Vestra: Daði var að cooka inn í klefa, Róa eitthvað
Dóri Árna: Ef maður misstígur sig einu sinni þá ertu búinn
Davíð Smári eftir magnaðan sigur: Þetta er fótboltaleikur, það eru tilfinningar
Haddi: Gerum glórulaus mistök
Rúnar Kristins: Baráttuandinn og viljinn til staðar
Sjáðu síðasta víti Stjörnunnar og stemninguna hjá Kára í Akraneshöllinni
Hektor Bergmann: Þetta er besta tilfinning í heimi
Jökull eftir sigur í vító: „Eigum sittera fyrir framan markið“
   fös 24. maí 2024 23:25
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Þjálfar liðsfélaga sinn í 3. flokki - „Fyndið að hafa hana í klefanum"
Kvenaboltinn
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Þór/KA vann öruggan sigur á Tindastóli í Boganum í kvöld. Hulda Björg Hannesdóttir leikmaður Þór/KA ræddi við Fótbolta.net eftir leikinn.


Lestu um leikinn: Þór/KA 5 -  0 Tindastóll

„Við vissum að þær kæmu klárlega sterkari til baka, við vitum að þær eru ekkert að fara gefast upp. Það þurfti að mótivera sig að halda áfram. Við vorum ekki búnar að vinna neitt í hálfleik. Við komum aðeins sloj í byrjun seinni hálfleiks svo náum við inn einu marki og klárum þetta," sagði Hulda Björg.

Margar ungar og efnilegar komu við sögu hjá Þór/KA í kvöld. Hin 14 ára gamla Bríet Fjóla Bjarnadóttir var meðal þeirra.

„Hún er í þriðja flokki og ég er að þjálfa þriðja flokk. Það er fyndið að hafa hana inn í klefanum fyrir leiki og í liðinu bara. Hún er gríðarlega efnilegur leikmaður eins og þær allar sem eru á bekknum. Ef hún heldur rétt á spöðunum mun henni ganga vel í framtíðinni," sagði Hulda BJörg.

Hulda er gríðarlega ánægð með tímabilið til þessa.

„Ég lendi aðeins í meiðslum á undirbúningstímabilinu en næ að koma mér í stand. Er enn að koma mér í betra og betra stand," sagði Hulda.


Athugasemdir