Garnacho vill ekki til Arabíu - Bayern gæti reynt við Trossard - Ferguson hefur gert munnlegt samkomulag við Roma
   þri 24. júní 2025 06:30
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Myndaveisla: Gylfi allt í öllu á Greifavellinum
Mynd: Fótbolti.net - Sævar Geir Sigurjónsson
Víkingur sótti þrjú stig á Greifavöllinn á sunnudagskvöldið. Gylfi Þór Sigurðsson lagði upp mark fyrir Nikolaj Hansen í fyrri hálfleik og skoraði svo sjálfur annað markið í 0-2 útsigri.

Lestu um leikinn: KA 0 -  2 Víkingur R.

Sævar Geir Sigurjónsson var með myndavélina á lofti og tók meðfylgjandi myndir.
Athugasemdir
banner
banner