Arsenal og Chelsea hafa áhuga á Murillo - Liverpool undirbýr mettilboð í Neves - Man Utd vill halda Casemiro
   mán 24. nóvember 2025 09:00
Jóhann Þór Hólmgrímsson
„Verðum að bregðast við þegar við stöndum frammi fyrir mótlæti"
Mynd: EPA
Jude Bellingham bjargaði stigi fyrir Real Madrid gegn nýliðum Elche í gær eftir að liðið lenti tvisvar sinnum undir.

Liðinu hefur gengið illa að undanförnu en þetta var þriðji leikurinn í röð án sigurs. Liðið tapaði gegn Liverpool í Meistaradeildinni og gerði markalaust jafntefli gegn Rayo Vallecano í kjölfarið.

„Liðið er ekki hrunið. Það er hægt að bæta úrslitin og spilamennskuna vegna þess að við erum sjálfsgagnrýnin. Við verðum að bregðast við þegar við stöndum frammi fyrir mótlæti," sagði Xabi Alonso, stjóri Real Madrid.

Liðið er enn á toppnum í spænsku deildinni en Real Madrid er með eins stigs forystu á erkifjendur sína í Barcelona.
Stöðutaflan Spánn La Liga - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Real Madrid 13 10 2 1 28 12 +16 32
2 Barcelona 13 10 1 2 36 15 +21 31
3 Villarreal 13 9 2 2 26 11 +15 29
4 Atletico Madrid 13 8 4 1 25 11 +14 28
5 Betis 13 5 6 2 20 14 +6 21
6 Espanyol 12 5 3 4 15 15 0 18
7 Getafe 13 5 2 6 12 15 -3 17
8 Athletic 13 5 2 6 12 17 -5 17
9 Sevilla 12 5 1 6 18 19 -1 16
10 Real Sociedad 13 4 4 5 17 18 -1 16
11 Elche 13 3 7 3 15 16 -1 16
12 Celta 13 3 7 3 16 18 -2 16
13 Vallecano 13 4 4 5 12 14 -2 16
14 Alaves 13 4 3 6 11 12 -1 15
15 Valencia 13 3 4 6 12 21 -9 13
16 Mallorca 13 3 3 7 13 20 -7 12
17 Osasuna 13 3 2 8 10 16 -6 11
18 Girona 13 2 5 6 12 25 -13 11
19 Levante 13 2 3 8 16 24 -8 9
20 Oviedo 13 2 3 8 7 20 -13 9
Athugasemdir