Gylfi Þór Sigurðsson skrifaði í síðustu viku undir tveggja ára samning við Víking sem keypti hann frá Val. Í dag hélt Víkingur fréttamannafund og gafst ljósmyndurum tækifæri að mynda Gylfa í Víkingsbúningum.
Það vakti nokkra athygli í síðustu viku að í tilkynningu Víkings var höfuð Gylfa fótosjoppað á líkama Gunnars Vatnhamars.
Það vakti nokkra athygli í síðustu viku að í tilkynningu Víkings var höfuð Gylfa fótosjoppað á líkama Gunnars Vatnhamars.
Hér má sjá nokkrar myndir sem Jónína Guðjörg Guðbjartsdóttir tók fyrir Fótbolta.net í dag.
Viðtöl við Gylfa sjálfan, Sölva Geir Ottesen (þjálfara) og Kára Árnason (yfirmann fótboltamála) eru væntanleg á síðuna seinna í dag.
Athugasemdir