Chelsea opnar viðræður við Milan - Saliba í samningaviðræðum - Bellingham til Dortmund?
   fim 25. maí 2023 09:11
Elvar Geir Magnússon
Arne Slot tekur ekki við Tottenham - Vill ekki yfirgefa Feyenoord
Hollendingurinn Arne Slot útilokar að taka við Tottenham, hann segist vilja halda áfram að stýra Feyenoord.

Þessi 44 ára stjóri hefur verið sterklega orðaður við Tottenham en hann gerði Feyenoord að Hollandsmeisturum á þessu tímabili og vill ekki yfirgefa Rotterdam.

„Það hafa verið ýmsar sögusagnir í gangi varðandi mig. Ég er þakklátur fyrir áhugann en mín ósk er að vera áfram hjá Feyenoord og halda áfram með starf mit thér," segir Slot.

„Fundurinn sem ég fór á í gær var aðeins um framlengingu á samningi mínum. Allar viðræður við félagið hafa verið á þeim nótum. Ég hlakka til næsta tímabils með Feyennorord."

Eftir að Antonio Conte var rekinn þá var Cristian Stellini ráðinn sem bráðabirgðastjóri en hann var rekinn eftir fjóra leiki. Þá var Ryan Mason ráðinn til að stýra liðinu út tímabilið.

Tottenham er í 8. sæti og hefur bara fengið fjögur stig úr síðustu sex leikjum.
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Liverpool 35 25 7 3 81 35 +46 82
2 Arsenal 35 18 13 4 64 31 +33 67
3 Man City 36 19 8 9 67 43 +24 65
4 Newcastle 35 19 6 10 66 45 +21 63
5 Chelsea 35 18 9 8 62 41 +21 63
6 Aston Villa 36 18 9 9 56 49 +7 63
7 Nott. Forest 35 18 7 10 54 42 +12 61
8 Brentford 36 16 7 13 63 53 +10 55
9 Brighton 36 14 13 9 59 56 +3 55
10 Bournemouth 36 14 11 11 55 43 +12 53
11 Fulham 36 14 9 13 51 50 +1 51
12 Crystal Palace 35 11 13 11 44 48 -4 46
13 Everton 36 9 15 12 39 44 -5 42
14 Wolves 36 12 5 19 51 64 -13 41
15 Man Utd 35 10 9 16 42 51 -9 39
16 Tottenham 35 11 5 19 63 57 +6 38
17 West Ham 35 9 10 16 40 59 -19 37
18 Ipswich Town 36 4 10 22 35 77 -42 22
19 Leicester 35 5 6 24 29 76 -47 21
20 Southampton 36 2 6 28 25 82 -57 12
Athugasemdir
banner
banner