Mainoo opinn fyrir Napoli - Tekur Gerrard við Boro? - Forest vill 120 milljónir punda - Kröfur Vinicius gætu ýtt honum í burtu
Jói Berg var ekki sáttur með ákvörðun Arnars: Gríðarlega svekkjandi
Davíð Snorri: Kjarninn góður en þó öflugir leikmenn utan hópsins
Lárus Orri hæstánægður: Hann er ekkert að koma heim til þess að slaka á
Davíð Smári: Markmiðið var að vera í efstu deild
Arnar: Þarf lítið til svo allt fari til fjandans
„Stórt að einn besti hafsent deildarinnar velji að spila fyrir okkur"
Auðveld ákvörðun að velja Grindavík/Njarðvík - „Væri til í að byrja á morgun"
Hlín Eiríks: Kíktum í balletkennslu í gær í staðinn fyrir æfingu
Steini: Hún er bara orðin gömul og þreytt
Thelma Karen: Gærdagurinn eitt mesta bull sem ég hef lent í á ævinni
Emilía Kiær: Geggjaður bónus að geta fengið sitt fyrsta landsliðsmark
Birnir Snær: Það er alvöru framleiðsla í Garðabænum
Sjáðu það helsta úr ítalska: Napoli fór á toppinn og Albert skoraði
Sjáðu það helsta úr spænska: Real Madrid vann El Clasico
Ragnar Bragi: Sýnir að klúbbnum sé alvara
Heimir setur titlasöfnun til hliðar: Núna er að búa til eitthvað
Jökull: Endar ekki í efstu þremur nema hafa unnið fyrir því
Örvar tvöfaldaði markafjölda sinn: Ég var óheppinn þá
Höskuldur: Hefur verið geðshræringavika
Ólafur Ingi: Eins og þú sérð þá er þetta frábært lið
banner
   lau 25. september 2021 16:54
Anton Freyr Jónsson
Halldór Orri þakkar fyrir sig: Geng sáttur frá borði
Halldór Orri Björnsson var að leika sinn síðasta leik fyrir Stjörnuna í dag.
Halldór Orri Björnsson var að leika sinn síðasta leik fyrir Stjörnuna í dag.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Leiðinlegt að tapa síðasta leiknum en gegn sáttur frá borði þannig séð. Þetta er búið að erfitt sumar en minn tími er komin í þessu," sagði Halldór Orri Björnsson leikmaður Stjörnunnar.

Lestu um leikinn: Stjarnan 0 -  2 KR

Halldór Orri Björnsson var að leika sinn síðasta leik fyrir Stjörnuna og var hann spurður hvort það væri langt síðan að hann tók þessa ákvörðun um að hætta.

„Það var komið í hugann fyrir þetta tímabil þannig það er búið að taka smá tíma að malla upp í kollinum á manni."

Stjarnan endaði í sjöunda sæti og var Halldór Orri spurður hvort Stjarnan ætti ekki að gera kröfu á að vera ofar í töflunni.

„Þetta var ekki ásættanlegur árangur en það er margt sem spilaði inn í sem ég nenni fara út í núna en það þarf að snúa bökum saman fyrir næsta tímabil og liðið þarf að mæta til leiks almennilega næsta sumar og ég hef fulla trú á hópnum."
Athugasemdir
banner