Ramos orðaður við Man Utd - West Ham fylgist með Brassa - Sunderland vill Guendouzi
Jóladagatalið: Baldur Sig og lága kvöldsólin
Höskuldur: Við Íslendingar ættum að fara kannast við þetta lið
Aron Snær: Svo hringir bara Kári Árna
Ólafur Ingi: Þá held ég að sigurinn skili sér
Jóladagatalið: Vona að þeir hafi verið á baki en ekki með hann í lúkunum
Jóladagatalið: Hvernig er að ganga í Feneyjum?
Jóladagatalið: Misskildi spurningu fréttamanns - „Setti hársprey og svona“
Jóladagatalið: Hægðir og lægðir
Jóladagatalið: Lárus Orri lét stjórnarmenn heyra það - „Vilja eignast vini upp á KA-svæði“
Jóladagatalið: Langbest að fá heyrnarlausa menn til að dæma leikinn
Jóladagatalið: Cillessen rauk úr viðtali eftir tap á Laugardalsvelli
Jóladagatalið: Gylfi lét boltum rigna yfir Jóa Berg
Aron Einars: Spenntur fyrir Davíð og öllu sem hann stendur fyrir
Jóladagatalið: Ólafur Karl Finsen í kleinu
Ray Anthony: Eigum eftir að styrkja okkur betur
Hjörvar Daði: Markmiðið er að fara upp
Damir: Auðveld ákvörðun að velja Grindavík
Höskuldur: Varnarmennirnir gátu aldrei verið þægilegir út af honum
Ágúst Orri: Hann fer nánast á rassgatið
Óli Skúla: Sýndi að hann er frábær leikmaður
banner
   lau 25. september 2021 16:54
Anton Freyr Jónsson
Halldór Orri þakkar fyrir sig: Geng sáttur frá borði
Halldór Orri Björnsson var að leika sinn síðasta leik fyrir Stjörnuna í dag.
Halldór Orri Björnsson var að leika sinn síðasta leik fyrir Stjörnuna í dag.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Leiðinlegt að tapa síðasta leiknum en gegn sáttur frá borði þannig séð. Þetta er búið að erfitt sumar en minn tími er komin í þessu," sagði Halldór Orri Björnsson leikmaður Stjörnunnar.

Lestu um leikinn: Stjarnan 0 -  2 KR

Halldór Orri Björnsson var að leika sinn síðasta leik fyrir Stjörnuna og var hann spurður hvort það væri langt síðan að hann tók þessa ákvörðun um að hætta.

„Það var komið í hugann fyrir þetta tímabil þannig það er búið að taka smá tíma að malla upp í kollinum á manni."

Stjarnan endaði í sjöunda sæti og var Halldór Orri spurður hvort Stjarnan ætti ekki að gera kröfu á að vera ofar í töflunni.

„Þetta var ekki ásættanlegur árangur en það er margt sem spilaði inn í sem ég nenni fara út í núna en það þarf að snúa bökum saman fyrir næsta tímabil og liðið þarf að mæta til leiks almennilega næsta sumar og ég hef fulla trú á hópnum."
Athugasemdir
banner
banner