Mainoo, Konate og Mac Allister eftirsóttir - Tonali með heimþrá - Semenyo til Liverpool?
   mán 25. nóvember 2019 06:00
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Moutinho framlengir samning sinn
Portúgalski miðjumaðurinn Joao Moutinho hefur framlengt samning sinn við Wolves.

Nýr samningur hans við Wolves gildir til ársins 2022.

Hinn 32 ára gamli Moutinho kom til Wolves fyrir síðasta tímabil og hefur spilað alla deildarleiki liðsins frá því það komst aftur upp í ensku úrvalsdeildina.

Hann kom frá Mónakó fyrir 5 milljónir punda og átti samningur hans að renna út eftir þetta tímabil.

Moutinho var á skotskónum um helgina. Hann skoraði beint úr aukaspyrnu í sigri Wolves á Bournemouth.
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Arsenal 11 8 2 1 20 5 +15 26
2 Chelsea 11 6 2 3 21 11 +10 20
3 Man City 10 6 1 3 20 8 +12 19
4 Sunderland 11 5 4 2 14 10 +4 19
5 Tottenham 11 5 3 3 19 10 +9 18
6 Liverpool 10 6 0 4 18 14 +4 18
7 Bournemouth 10 5 3 2 17 14 +3 18
8 Man Utd 11 5 3 3 19 18 +1 18
9 Crystal Palace 10 4 4 2 14 9 +5 16
10 Brighton 10 4 3 3 17 15 +2 15
11 Everton 11 4 3 4 12 13 -1 15
12 Aston Villa 10 4 3 3 9 10 -1 15
13 Brentford 10 4 1 5 14 16 -2 13
14 Newcastle 10 3 3 4 10 11 -1 12
15 Fulham 11 3 2 6 12 16 -4 11
16 Leeds 10 3 2 5 9 17 -8 11
17 Burnley 11 3 1 7 14 22 -8 10
18 West Ham 11 3 1 7 13 23 -10 10
19 Nott. Forest 10 1 3 6 7 19 -12 6
20 Wolves 11 0 2 9 7 25 -18 2
Athugasemdir
banner