Amorim hleypir Mainoo ekki burt - Tottenham vill Van Hecke og Thiago - Gæti Xavi tekið við Tottenham?
   þri 25. nóvember 2025 17:14
Elvar Geir Magnússon
Wirtz ekki mættur út á æfingasvæðið
Wirtz verður ekki með gegn PSV.
Wirtz verður ekki með gegn PSV.
Mynd: EPA
Liverpool tekur á móti PSV Eindhoven í Meistaradeildinni á morgun. Florian Wirtz, Conor Bradley og Jeremie Frimpong eru enn fjarri góðu gamni og tóku ekki þátt í æfingu í dag.

Wirtz var ekki með í tapinu gegn Nottingham Forest um helgina vegna vöðvameiðsla og tekur ekki heldur þátt í leiknum á morgun.

Wirtz hefur ekki fundið sig og er ekki búinn að skora fyrir Liverpool síðan hann var keyptur frá Bayer Leverkusen fyrir 116 milljónir punda í sumar. Hann varð fyrir meiðslum í landsliðsglugganum fyrr í þessum mánuði.

Liverpool er sem stendur í 8. sæti Meistaradeildarinnar en átta efstu liðin fara beint í 16-liða úrslitin. liðin í sætum 9-24 fara í umspil um sæti í 16-liða úrslitum.



Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Arsenal 16 11 3 2 30 10 +20 36
2 Man City 16 11 1 4 38 16 +22 34
3 Aston Villa 16 10 3 3 25 17 +8 33
4 Chelsea 16 8 4 4 27 15 +12 28
5 Crystal Palace 16 7 5 4 20 15 +5 26
6 Man Utd 16 7 5 4 28 24 +4 26
7 Liverpool 16 8 2 6 26 24 +2 26
8 Sunderland 16 7 5 4 19 17 +2 26
9 Everton 16 7 3 6 18 19 -1 24
10 Brighton 16 6 5 5 25 23 +2 23
11 Tottenham 16 6 4 6 25 21 +4 22
12 Newcastle 16 6 4 6 21 20 +1 22
13 Bournemouth 16 5 6 5 23 26 -3 21
14 Fulham 16 6 2 8 23 26 -3 20
15 Brentford 16 6 2 8 22 25 -3 20
16 Nott. Forest 16 5 3 8 17 25 -8 18
17 Leeds 16 4 4 8 20 30 -10 16
18 West Ham 16 3 4 9 19 32 -13 13
19 Burnley 16 3 1 12 18 33 -15 10
20 Wolves 16 0 2 14 9 35 -26 2
Athugasemdir
banner
banner