Frimpong orðaður við Liverpool - City reynir við Reijnders - Man Utd ætlar ekki að losa sig við Amorim
   fim 26. janúar 2023 09:59
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Duncan Ferguson kynntur hjá Forest Green seinna í dag
Duncan Ferguson, fyrrum þjálfari hjá Everton og framherji félagsins, er mjög líklega að taka við stjórastarfinu hjá Forest Green í dag.

Forest Green er í botnsæti League One, C-deildarinnar, á Englandi og hefur ekki unnið leik í sex vikur. Ian Burchnall var látinn fara frá félaginu í gær eftir átta mánuði í starfi. Kornið sem fyllti mælinn var 1-0 tap á útivelli gegn Bolton á þriðjudag.

Ferguson var einn af þeim sem nefndir voru í tengslum við starfið hjá Everton sem er laust um þessar mundir. Hann hefur á síðustu árum tvisvar sinnum stigið inn sem tímabundinn stjóri félagsins en það verður ekki í þetta skiptið.

Fyrr í dag var sagt frá því að þeir Sean Dyche og Marcelo Bielsa væru líklegastir til að taka við starfinu hjá Everton.
Stöðutaflan England England 1. deild - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Birmingham 46 34 9 3 84 31 +53 111
2 Wrexham 46 27 11 8 67 34 +33 92
3 Stockport 46 25 12 9 72 42 +30 87
4 Charlton Athletic 46 25 10 11 67 43 +24 85
5 Wycombe 46 24 12 10 70 45 +25 84
6 Cambridge City 0 0 0 0 0 0 0 0
6 Leyton Orient 46 24 6 16 72 48 +24 78
7 Reading 46 21 12 13 68 57 +11 75
8 Bolton 46 20 8 18 67 70 -3 68
9 Blackpool 46 17 16 13 72 60 +12 67
10 Huddersfield 46 19 7 20 58 55 +3 64
11 Lincoln City 46 16 13 17 64 56 +8 61
12 Barnsley 46 17 10 19 69 73 -4 61
13 Rotherham 46 16 11 19 54 59 -5 59
14 Stevenage 46 15 12 19 42 50 -8 57
15 Wigan 46 13 17 16 40 42 -2 56
16 Exeter 46 15 11 20 49 65 -16 56
17 Mansfield Town 46 15 9 22 60 73 -13 54
18 Peterboro 46 13 12 21 68 81 -13 51
19 Northampton 46 12 15 19 48 66 -18 51
20 Burton 46 11 14 21 49 66 -17 47
21 Crawley Town 46 12 10 24 57 83 -26 46
22 Bristol R. 46 12 7 27 44 76 -32 43
23 Cambridge United 46 9 11 26 45 73 -28 38
24 Shrewsbury 46 8 9 29 41 79 -38 33
Athugasemdir
banner
banner
banner