Guimaraes, Silva, Van Persie, Yamal, Gil, Giroud og fleiri í slúðurpakkanum
   mán 26. apríl 2021 19:45
Brynjar Ingi Erluson
Svíþjóð: Tap í fyrsta byrjunarliðsleik Hamsik
Kolbeinn spilaði allan leikinn
Kolbeinn spilaði allan leikinn
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Kolbeinn Sigþórsson spilaði allan leikinn er Gautaborg tapaði óvænt fyrir Degerfors, 3-2, í sænsku úrvalsdeildinni í kvöld.

Marek Hamsik, fyrrum leikmaður Napoli, var í fyrsta sinn í byrjunarliði heimamanna og spilaði 73 mínútur.

Degerfors komst þremur mörkum yfir í Gautaborg áður en heimamenn skoruðu tvö mörk í síðari hálfleiknum.

Gautaborg er með fjögur stig eftir fyrstu þrjá leikina á meðan Degerfors er með þrjú stig.
Athugasemdir
banner
banner