Man City setur verðmiða á Cancelo - Simons eftirsóttur - Lille hafnar Liverpool
   sun 26. maí 2024 23:59
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Sjáðu mörk gærdagsins í Bestu: Mjög umdeilt víti á Skaganum
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

8. umferð í Bestu deildinni lýkur á morgun þegar Fylkir fær HK í heimsókn. Það voru þrír hörku leikir á dagskrá í gær.

Víkingur lagði ÍA með einu marki gegn engu en markið kom úr ansi umdeildri vítaspyrnu. Mögnuð endurkoma hjá Vestra og mikil spenna á Hlíðarenda.

Hér má sjá öll mörkin frá því í gær.


ÍA 0 - 1 Víkingur R.
0-1 Helgi Guðjónsson ('56 , víti)
Rautt spjald: Marko Vardic, ÍA ('54)
Lestu um leikinn

Valur 2 - 2 FH
0-1 Björn Daníel Sverrisson ('28 )
1-1 Orri Sigurður Ómarsson ('45 )
2-1 Jónatan Ingi Jónsson ('63 )
2-2 Úlfur Ágúst Björnsson ('75 )
Lestu um leikinn

KR 2 - 2 Vestri
1-0 Benoný Breki Andrésson ('8 )
2-0 Benoný Breki Andrésson ('40 )
2-1 Vladimir Tufegdzic ('68 , víti)
2-2 Pétur Bjarnason ('71 )
Lestu um leikinn


Athugasemdir
banner
banner