Fimm milljóna punda verðmiði - Robinson í stað Robertson - Chelsea og Villa skoða leikmann PSG
Kjaftæðið - Takk Man Utd!
Útvarpsþátturinn - Arnar Gunnlaugs og Eyjó Héðins
Hugarburðarbolti GW 22 Þáttastjórnandi telur Manchester United vera betri en Arsenal!
Fótbolta nördinn - SÝN vs FH
Alfreð: Tækifæri sem var of gott til að segja nei við
Kjaftæðið - United slátraði borgarslagnum
Enski boltinn - Michael Carrick og Michael Scott
Tveggja Turna Tal - Björn Daníel Sverrisson, Part II
Kjaftæðið - Upphitun fyrir enska og fréttir vikunnar
Útvarpsþátturinn - Föstudagsfjör og Balkanbræður
Fótbolta nördinn - RÚV vs Víkingur
Kjaftæðið - Stóra bikarhelgin allsstaðar!
Enski boltinn - Hver á að endurlífga Man Utd?
Útvarpsþátturinn - Nýjustu sambýlismennirnir
Hugarburðarbolti GW 21 Var lesin eins og "Litla gula hænan"
Kjaftæðið - Arsenal er fancy Stoke
Tveggja Turna Tal - Aron Baldvin Þórðarson
Kjaftæðið - Amorim rekinn!
Enski boltinn - Kaldar nýárskveðjur og er Amorim búinn?
Fótbolta nördinn - Fótbolti.net vs Fylkir
   mán 27. janúar 2025 18:25
Enski boltinn
Enski boltinn - Hákon Arnar, þrot hjá Tottenham og umtalað rautt spjald
Það er viðburðarrík helgi að baki í ensku úrvalsdeildinni.

Tottenham er í algjöru rugli, leikmaður Arsenal fékk eitt umtalaðasta rauða spjald síðari ára og Manchester City vann stórleik gegn Chelsea. Þá er Hákon Arnar Haraldsson orðaður við nokkur af stærstu félögum deildarinnar, þar á meðal Manchester United.

Baldvin Már Borgarsson og Magnús Haukur Harðarson eru gestir í þessum þætti en Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson stýrir.

Hægt er að hlusta á þáttinn í spilaranum hér að ofan og í öllum hlaðvarpsveitum.
Athugasemdir
banner