Oscar Bobb, Marc Guehi, Sandro Tonali, Federico Chiesa og fleiri koma við sögu
Kjaftæðið - Gummi Tóta í KR?
Tveggja Turna Tal - Andri Freyr Hafsteinsson
Enski boltinn - Himnasending, Wirtz skoraði og þrjú efstu stinga af
Fótbolta nördinn - Draumaliðið vs KR
Útvarpsþátturinn - Kæfan 2025
Tveggja Turna Tal - Björn Daníel Sverrisson
Hugarburðarbolti GW 17 Þegar Trölli stal jólunum!
Kjaftæðið - Sérstakir gestir í jólaþætti
Enski boltinn - Slakt lið vann ömurlegt lið og Yoro horror show
Útvarpsþátturinn - Ólafur Ingi, fréttir úr Bestu og Davíð Snorri á línunni
Fótboltasjúkur á frábærum stað - „Hjólin fóru að snúast eftir þetta viðtal"
Kjaftæðið - Föstudagsgír og Tufa tekur við Varnamo
Kjaftæðið - Alvöru hiti í Pepsi Max studio-inu!
Hugarburðarbolti GW 16 Mr.Handsome
Enski boltinn - Hvað ertu eiginlega að tala um?
Uppbótartíminn - Ein sú besta kveður sviðið, kraftröðun og slúður
Útvarpsþátturinn - Óli Jó og er hægt að bæta Bestu?
Kolbeinn Þórðar: Algjört heillaskref og nánast fullkomið fyrir mig
Enski boltinn - Salah fór í viðtal og ótrúleg upprisa Aston Villa
Hugarburðarbolti GW 15 Mo Salah fékk rauða spjaldið !
banner
   mán 27. mars 2023 20:10
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Niðurtalningin - HK ætlar að fara Framleiðina
Mynd: Fótbolti.net - Hulda Margrét
Tvær vikur í Íslandsmót og tími til kominn að hita almennilega upp fyrir Bestu deildina. HK er spáð 12. sætinu í sumar og til þess að ræða málefni HK voru stuðningsmennirnir Andri Már Eggertsson og Árni Þórður Randversson.

Einhverjir kannast við Andra (@nablinn) frá Stöð 2 Sport þar sem hann tekur reglulega viðtöl í kringum íþróttakappleiki. Árni er svo einn af þáttarstjórnendum Punkts og basta þáttarins - hlaðvarpsþáttur sem fjallar um ítalska boltann.

Leifur Andri Leifsson, fyrirliði HK, var þá á línunni frá Spáni, þar er HK-liðið í æfingaferð þessa dagana.

HK-ingarnir voru duglegir að tala um Framleiðina, vera spáð neðsta sæti eins og Fram í fyrra en halda svo sæti sínu í deildinni.

Hægt er að hlusta á þáttinn í spilaranum efst, öllum hlaðvarpsveitum og Spotify.

Sjá einnig:
Spá Fótbolta.net - 12. sæti: HK
Hin hliðin - Atli Þór Jónasson (HK)
Byrjaði berfættur í drullunni en eltir núna draum sinn á Íslandi
Athugasemdir
banner
banner