Eberechi Eze stal fyrirsögnum eftir sigur Arsenal gegn Tottenham í Norður-Lundúnaslagnum í kvöld.
Hann var nálægt því að ganga til liðs við Tottenham í sumar en valdi Arsenal að lokum. Hann gerði sér lítið fyrir og skoraði þrennu en hann er fyrsti leikmaður Arsenal í sögu úrvalsdeildarinnar til að skora þrennu í grannaslagnum.
Hann var nálægt því að ganga til liðs við Tottenham í sumar en valdi Arsenal að lokum. Hann gerði sér lítið fyrir og skoraði þrennu en hann er fyrsti leikmaður Arsenal í sögu úrvalsdeildarinnar til að skora þrennu í grannaslagnum.
„Er ánægður að hjálpa liðinu og að það var sérstakt að vinna. Ég er þakklátur. Ég bað fyrir þennu og ég er þakklátur guði," sagði Eze.
„Guð gaf mér þetta. Öll fjölskyldan er hérna og það gerir þetta enn sérstakara fyrir mig. Orð geta ekki lýst tilfinningunni."
Athugasemdir




