Man Utd og Liverpool vilja Anderson - Arsenal gæti gert óvænt tilboð í McTominay - Trafford orðaður við Wolves og Newcastle
   fös 21. nóvember 2025 15:30
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
„Hann vill vera áfram hjá okkur"
Mynd: EPA
„Það sem ég veit er að hann vill vera áfram hjá okkur. Hann er mjög ánægður og vill halda áfram á þeim stað sem hann er á og ná að afreka allt sem við viljum afreka saman," sagði Mikel Arteta, sjtóri Arsenal, á fréttamannafundi í dag.

Hann var spurður út í Bukayo Saka sem er í samningsviðræðum við félagið. Enski landsliðsmaðurinn er lykilmaður í liði Arsenal.

„Hvenær og hvernig það gerist? Ég leyfi Andrea Berta að sjá um það," bætti Arteta við.

Markmið Arsenal á tímabilinu eru háleit, liðið ætlar að vinna tititl og hefur farið mjög vel af stað í ensku úrvalsdeildinni og Meistaradeildinni.

Arsenal tekur á móti Tottenham í nágrannaslag á sunnudag.
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Arsenal 11 8 2 1 20 5 +15 26
2 Man City 11 7 1 3 23 8 +15 22
3 Chelsea 11 6 2 3 21 11 +10 20
4 Sunderland 11 5 4 2 14 10 +4 19
5 Tottenham 11 5 3 3 19 10 +9 18
6 Aston Villa 11 5 3 3 13 10 +3 18
7 Man Utd 11 5 3 3 19 18 +1 18
8 Liverpool 11 6 0 5 18 17 +1 18
9 Bournemouth 11 5 3 3 17 18 -1 18
10 Crystal Palace 11 4 5 2 14 9 +5 17
11 Brighton 11 4 4 3 17 15 +2 16
12 Brentford 11 5 1 5 17 17 0 16
13 Everton 11 4 3 4 12 13 -1 15
14 Newcastle 11 3 3 5 11 14 -3 12
15 Fulham 11 3 2 6 12 16 -4 11
16 Leeds 11 3 2 6 10 20 -10 11
17 Burnley 11 3 1 7 14 22 -8 10
18 West Ham 11 3 1 7 13 23 -10 10
19 Nott. Forest 11 2 3 6 10 20 -10 9
20 Wolves 11 0 2 9 7 25 -18 2
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner