Man Utd og Liverpool vilja Anderson - Arsenal gæti gert óvænt tilboð í McTominay - Trafford orðaður við Wolves og Newcastle
   lau 22. nóvember 2025 08:30
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Yamal klár í slaginn gegn Chelsea
Mynd: EPA
Lamine Yamal, leikmaður Barcelona, verður klár í slaginn gegn Chelsea í Meistaradeildinni í næstu viku eftir að hafa dregið sig óvænt úr spænska landsliðshópnum.

Það var mikil reiði innan spænska sambandsins þar sem það hafði ekki hugmynd um að Yamal hafi gengist undir aðgerð og þurfti tíma til að jafna sig.

Hansi Flick segist vona að Yamal verði klár í slaginn fyrir leik gegn Athletic Bilbao í spænsku deildinni í dag.

Þá ætti hann að vera klár fyrir leik gegn Chelsea í næstu viku í fimmtu umferð deildarkeppni Meistaradeildarinnar.
Athugasemdir
banner
banner
banner