Þrír á förum frá Man City - Dalot orðaður við Real Madrid - Framherji West Ham til Milan?
   sun 23. nóvember 2025 23:11
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Þýskaland: Khedira hetja Union Berlin
Mynd: EPA
St. Pauli 0 - 1 Union Berlin
0-1 Rani Khedira ('44 )

Rani Khedira var hetja Union Berlin sem vann St. Pauli í síðasta leik helgarinnar í þýsku deildinni.

Union var betri aðilinn í fyrri hálfleik og var með verðskuldaða forystu í hálfleik eftir að Khedira skoraði af miklu harðfylgi undir lok hálfleiksins.

St. Pauli var svo með öll völd á vellinum í seinni hálfleik en náði ekki að koma boltanum í netið.

Union Berlin er í 8. sæti með 15 stig eftir ellefu umferðir. St. Pauli er í 16. sæti með sjö stig.
Stöðutaflan Þýskaland Bundesliga - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Bayern 14 12 2 0 51 11 +40 38
2 RB Leipzig 14 9 2 3 29 16 +13 29
3 Dortmund 14 8 5 1 24 12 +12 29
4 Leverkusen 14 8 2 4 30 19 +11 26
5 Hoffenheim 14 8 2 4 29 20 +9 26
6 Stuttgart 14 8 1 5 25 22 +3 25
7 Eintracht Frankfurt 14 7 3 4 29 29 0 24
8 Union Berlin 14 5 3 6 19 23 -4 18
9 Freiburg 14 4 5 5 21 23 -2 17
10 Köln 14 4 4 6 22 23 -1 16
11 Gladbach 14 4 4 6 18 22 -4 16
12 Werder 14 4 4 6 18 28 -10 16
13 Wolfsburg 14 4 3 7 20 24 -4 15
14 Hamburger 14 4 3 7 15 24 -9 15
15 Augsburg 14 4 1 9 17 28 -11 13
16 St. Pauli 14 3 2 9 13 26 -13 11
17 Heidenheim 14 3 2 9 13 30 -17 11
18 Mainz 14 1 4 9 13 26 -13 7
Athugasemdir
banner
banner