Ramos orðaður við Man Utd - West Ham fylgist með Brassa - Sunderland vill Guendouzi
   fös 21. nóvember 2025 10:47
Elvar Geir Magnússon
Bara tveir fjarri góðu gamni hjá Man City
Mynd: EPA
Enska úrvalsdeildin fer í gang aftur á morgun eftir landsleikjagluggann og meðal leikja er viðureign Newcastle og Manchester City sem verður 17:30.

Pep Guardiola, stjóri City, sagði frá því á fréttamannafundi að aðeins Mateo Kovacic og Rodri væru fjarri góðu gamni. Aðrir eru klárir í slaginn.

„Rodri er að taka góð skref í rétta átt. Það eru um þrjár vikur síðan hann varð fyrir bakslagi. Það hefur tekið tíma fyrir hann að jafna sig líkamlega og andlega og ná upp stöðugleika," segir Guardiola.

Rodri var lengi frá eftir krossbandaslit og þá hefur hann verið að glíma við meiðsli aftan í læri á þessu tímabili.
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Arsenal 15 10 3 2 28 9 +19 33
2 Man City 15 10 1 4 35 16 +19 31
3 Aston Villa 15 9 3 3 22 15 +7 30
4 Crystal Palace 15 7 5 3 20 12 +8 26
5 Chelsea 15 7 4 4 25 15 +10 25
6 Man Utd 15 7 4 4 26 22 +4 25
7 Everton 15 7 3 5 18 17 +1 24
8 Brighton 15 6 5 4 25 21 +4 23
9 Sunderland 15 6 5 4 18 17 +1 23
10 Liverpool 15 7 2 6 24 24 0 23
11 Tottenham 15 6 4 5 25 18 +7 22
12 Newcastle 15 6 4 5 21 19 +2 22
13 Bournemouth 15 5 5 5 21 24 -3 20
14 Brentford 15 6 1 8 21 24 -3 19
15 Fulham 15 5 2 8 20 24 -4 17
16 Leeds 15 4 3 8 19 29 -10 15
17 Nott. Forest 15 4 3 8 14 25 -11 15
18 West Ham 15 3 4 8 17 29 -12 13
19 Burnley 15 3 1 11 16 30 -14 10
20 Wolves 15 0 2 13 8 33 -25 2
Athugasemdir
banner