Ómar Ingi Guðmundsson, landsliðsþjálfari U15 karla, er búinn að velja úrtakshóp sem mætir saman til æfinga dagana 25.-27. nóvember.
Æfingarnar fara fram eins og oft áður í Miðgarði í Garðabæ og eru 27 leikmenn úr 12 félögum í hópnum.
Stjarnan á flesta fulltrúa eða sex talsins og kemur Selfoss þar á eftir með fjóra fulltrúa. KR og Breiðablik eiga svo þrjá fulltrúa hvort.
Úrtakshópur U15
Andri Árnason - Stjarnan
Arnar Breki Björnsson - Stjarnan
Brynjar Ingi Sverrisson - Stjarnan
Eyþór Orri Þorsteinsson - Stjarnan
Fannar Heimisson - Stjarnan
Matthías Choi Birkisson - Stjarnan
Alexander Úlfar Antonsson - Selfoss
Emil Nói Auðunsson - Selfoss
Ólafur Eldur Ólafsson - Selfoss
Steindór Orri Fannarsson (M) - Selfoss
Arnór Steinsen - Fylkir
Aron Ingi Hauksson - Breiðablik
Guðmundur Bragi Guðmundsson - Breiðablik
Princ Zeli - Breiðablik
Aron Mikael Vilmarsson - Þróttur R
Axel Höj Madsson - FH
Óli Hrannar Arnarsson - FH
Gísli Þór Árnason - Fram
Guðmundur Þórðarson - HK
Hafþór Davíðsson - Keflavík
Kristinn Kaldal - Þróttur R
Loki Kristjánsson - Valur
Magnús Þór Hallgrímsson (M) - Valur
Lárus Högni Harðarson (M) - KR
Marinó Leví Ottósson - KR
Þorbergur Orri Halldórsson - KR
Ismael Pétursson - KA
Athugasemdir




