Sádar gera allt til að fá Salah - Semenyo vill helst fara til Liverpool - Liverpool og Barca vilja Guehi
Jóladagatalið: Vona að þeir hafi verið á baki en ekki með hann í lúkunum
Jóladagatalið: Hvernig er að ganga í Feneyjum?
Jóladagatalið: Misskildi spurningu fréttamanns - „Setti hársprey og svona“
Jóladagatalið: Hægðir og lægðir
Jóladagatalið: Lárus Orri lét stjórnarmenn heyra það - „Vilja eignast vini upp á KA-svæði“
Jóladagatalið: Langbest að fá heyrnarlausa menn til að dæma leikinn
Jóladagatalið: Cillessen rauk úr viðtali eftir tap á Laugardalsvelli
Jóladagatalið: Gylfi lét boltum rigna yfir Jóa Berg
Aron Einars: Spenntur fyrir Davíð og öllu sem hann stendur fyrir
Jóladagatalið: Ólafur Karl Finsen í kleinu
Ray Anthony: Eigum eftir að styrkja okkur betur
Hjörvar Daði: Markmiðið er að fara upp
Damir: Auðveld ákvörðun að velja Grindavík
Höskuldur: Varnarmennirnir gátu aldrei verið þægilegir út af honum
Ágúst Orri: Hann fer nánast á rassgatið
Óli Skúla: Sýndi að hann er frábær leikmaður
Ólafur Ingi: Draumastaða er bara þrjú stig
Sviptu hulunni af Loga Ólafs sem sagði af sér um leið
Höskuldur: Ég er mikill unnandi Loga sem persónu og leikmanns
Árni Guðna: Aldrei spurning þegar kallið kom héðan
   sun 28. júní 2020 20:01
Anton Freyr Jónsson
Magnús Már: Risastórt atvik
Lengjudeildin
Magnús Már Einarsson þjálfari Aftureldingar
Magnús Már Einarsson þjálfari Aftureldingar
Mynd: Raggi Óla
Afturelding og ÍBV mættust í dag á Fagverksvellinum í dag og endaði leikurinn með 1-2 sigri Eyjamanna.


Lestu um leikinn: Afturelding 1 -  2 ÍBV

Magnús Már var sáttur með sína menn þrátt fyrir tapið en liðið átti meira skilið í dag.

„Blendnar tilfinningar, ég er hrikalega ánægður með strákana og frammistöðuna í dag, mér fannst við spila frábæran fótbolta en mér fannst uppskeran ekki vera eftir því."

„Við áttum meira skilið úr þessum leik fannst mér, fengum fullt af færum og hefðum átt að skora fleiri en 1.mark og það er drullu svekkjandi að fá ekki neitt út úr þessu miða við spilamennskuna, mér fannst við eiga meira skilið miða við hvað við löggðum í þetta."

Umdeilt atvik var strax á 4.mínútu leiksins er Andri Freyr átti að fá víti eftir að Halldór Páll krækir í hann þegar hann leikur á hann og var Maggi spurður út í atvikið.

„Það er risastórt atvik ég meina þetta er eftir 4.mnútur í stöðunni 0-0 og hann er sloppinn einn í gegn og tekur hann úr jafnvægi þegar hann er að fara að skjóta og það er bara vítaspyrna að mínu mati og ekkert annað."

Afturelding fer í Safamýrina í næstu umferð og mætir Fram og var Magnús spurður hvort liðið ætli sér ekki 3 stig í þeim leik.

„Já klárt mál, við mætum klárir í þann leik, ef við spilum eins og í dag þá getum við klárlega gert það."


Viðtalið í heild má sjá í sjónvarpinu hér að ofan.

Athugasemdir
banner
banner